Frost að fimmtán stigum í dag og kuldatíðin helst út næstu viku Atli Ísleifsson skrifar 15. desember 2022 07:00 Spáð er að frost gæti farið í tuttugu stig á morgun, líklegast í innsveitum norðaustanlands. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir norðlægri átt í dag, fimm til þrettán metra á sekúndu. Má reikna með frosti þrjú til fimmtán stig og jafnvel enn kaldara á stöku stað. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að búast megi við éljum á Norður- og Austurlandi og einnig syðst á landinu. Úrkomulaust og bjart veður sé í vændum á Suðvesturlandi ef að líkum lætur. „Á morgun er síðan útlit fyrir breytilega átt 3-10 með þurru og björtu veðri nokkuð víða, en sums staðar lítilsháttar él við ströndina. Það herðir heldur á frostinu á morgun og gæti það á stöku stað orðið meira en 20 stig og líklegast er að það gerist í innvseitum norðaustanlands. Sé litið á spár lengra fram í tímann, þá virðist kuldatíðin ætla að haldast áfram út næstu viku. Hæð yfir Grænlandi er þaulsetin og á hún stærstan þátt í að beina til okkar köldu heimskautalofti úr norðri.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Breytileg átt 3-10 m/s með þurru og björtu veðri, en sums staðar lítilsháttar él við ströndina. Frost 5 til 20 stig, kaldast í innsveitum norðaustanlands. Á laugardag: Austan og norðaustan 5-13 og víða bjartviðri, en dálítil él með austur- og suðurströndinni og á annesjun nyrst. Frost 4 til 15 stig. Á sunnudag og mánudag: Norðaustan 8-15 m/s og svolítil él norðan- og austanlands, en léttskýjað sunnan heiða. Áfram kalt í veðri. Á þriðjudag og miðvikudag (vetrarsólstöður): Allhvöss eða hvöss norðanátt með éljagangi, en bjartviðri um landið sunnanvert. Talsvert frost. Veður Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að búast megi við éljum á Norður- og Austurlandi og einnig syðst á landinu. Úrkomulaust og bjart veður sé í vændum á Suðvesturlandi ef að líkum lætur. „Á morgun er síðan útlit fyrir breytilega átt 3-10 með þurru og björtu veðri nokkuð víða, en sums staðar lítilsháttar él við ströndina. Það herðir heldur á frostinu á morgun og gæti það á stöku stað orðið meira en 20 stig og líklegast er að það gerist í innvseitum norðaustanlands. Sé litið á spár lengra fram í tímann, þá virðist kuldatíðin ætla að haldast áfram út næstu viku. Hæð yfir Grænlandi er þaulsetin og á hún stærstan þátt í að beina til okkar köldu heimskautalofti úr norðri.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Breytileg átt 3-10 m/s með þurru og björtu veðri, en sums staðar lítilsháttar él við ströndina. Frost 5 til 20 stig, kaldast í innsveitum norðaustanlands. Á laugardag: Austan og norðaustan 5-13 og víða bjartviðri, en dálítil él með austur- og suðurströndinni og á annesjun nyrst. Frost 4 til 15 stig. Á sunnudag og mánudag: Norðaustan 8-15 m/s og svolítil él norðan- og austanlands, en léttskýjað sunnan heiða. Áfram kalt í veðri. Á þriðjudag og miðvikudag (vetrarsólstöður): Allhvöss eða hvöss norðanátt með éljagangi, en bjartviðri um landið sunnanvert. Talsvert frost.
Veður Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Sjá meira