Hvasst, úrkoma og gular viðvaranir Bjarki Sigurðsson skrifar 13. nóvember 2022 07:59 Svona lítur viðvaranakortið fyrir daginn í dag út. Veðurstofa Íslands Gular viðvaranir eru í gildi við Faxaflóa, Strandir og Norðurland vestra, Suðausturland og Suðurland í dag. Vindhraði gæti náð allt að 25 metrum á sekúndum á þessum svæðum. Búast má við talsverði rigningu á sunnanverðu landinu í kvöld. Austan hvassviðri eða stormur í dag um land allt, hvassast syðst á landinu en hægara norðaustanlands. Eftir hádegi fer að rigna en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti nær fimm til tólf stigum, hlýjast á Suðvesturlandi. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir vindhviðurnar verði hvað snarpastar undir Eyjafjöllum í dag milli klukkan 13 og 16. Á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli verður veðrið hvað verst á milli 14 og 18. Suðurland Austan 15-25 m/s, hvassast sunnantil. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 30 m/s, einkum undir Eyjafjöllum. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Faxaflói Austan 15-23 m/s, en hægari norðantil. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 30 m/s, einkum á Kjalarnesi og við Hafnarfjall. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Strandir og Norðurland vestra Austan 15-25 m/s, hvassast austast. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll á vestanverðum Tröllaskaga, staðbundið yfir 30 m/s. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Suðausturland Austan 15-23 m/s, hvassast í Öræfum. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Á morgun Suðaustan og austan 5-13 m/s og rigning með köflum, en styttir upp á vestanverðu landinu síðdegis. Hiti 4 til 9 stig. Veður Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira
Búast má við talsverði rigningu á sunnanverðu landinu í kvöld. Austan hvassviðri eða stormur í dag um land allt, hvassast syðst á landinu en hægara norðaustanlands. Eftir hádegi fer að rigna en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti nær fimm til tólf stigum, hlýjast á Suðvesturlandi. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir vindhviðurnar verði hvað snarpastar undir Eyjafjöllum í dag milli klukkan 13 og 16. Á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli verður veðrið hvað verst á milli 14 og 18. Suðurland Austan 15-25 m/s, hvassast sunnantil. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 30 m/s, einkum undir Eyjafjöllum. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Faxaflói Austan 15-23 m/s, en hægari norðantil. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 30 m/s, einkum á Kjalarnesi og við Hafnarfjall. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Strandir og Norðurland vestra Austan 15-25 m/s, hvassast austast. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll á vestanverðum Tröllaskaga, staðbundið yfir 30 m/s. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Suðausturland Austan 15-23 m/s, hvassast í Öræfum. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Á morgun Suðaustan og austan 5-13 m/s og rigning með köflum, en styttir upp á vestanverðu landinu síðdegis. Hiti 4 til 9 stig.
Veður Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira