Yfirvöld í Kína hafa engan áhuga á afléttingum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2022 23:34 Sóttvarnaaðgerðir hafa verið umfangsmiklar í Kína síðan faraldurinn hófst. Feature China/Future Publishing via Getty Images Kínversk yfirvöld hafa ekki áhuga á því að aflétta samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í bráð. Sýnatökur, sóttkví og lokanir eru enn daglegt brauð í Kína. Heilbrigðisyfirvöld birtu tilkynningu fyrr í dag þar sem fram kom að alls ekki yrði vikið frá gildandi sóttvarnartakmörkunum. Vangaveltur höfðu verið uppi síðustu daga um að til stæði að slaka á reglunum. Nú er ljóst að svo verði ekki. Umræða um minni takmarkanir leiddu til mikillar hækkunar á kínverskum hlutabréfamörkuðum í vikunni. Yfirmaður heilbrigðismála í Kína var fljótur að leiðrétta orðróminn og segir hann af og frá. Áframhaldandi samkomutakmarkanir væru hið besta í stöðunni fyrir þjóðina og að fólk væri hvatt til að bólusetja sig. Meginreglan væri að setja líf fólks í fyrsta sæti. Guardian greinir frá. Tæplega fjögur þúsund greindust smitaðir af Covid í Kína á föstudaginn. Í borginni Guangzhou, sem er í suðausturhluta landsins, lágu almenningssamgöngur niðri að hluta í þrjá daga í vikunni, á meðan tæpar tvær milljónir manna voru sendar í sýnatökur. Þá var Disney-þemagarðinum í Sjanghæ lokað tímabundið í síðustu viku vegna veirunnar og gestir sátu fastir inni. Þeim var tilkynnt að þeir fengju ekki að fara fyrr en þeir hefðu fengið neikvæðar niðurstöður úr skimun. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld birtu tilkynningu fyrr í dag þar sem fram kom að alls ekki yrði vikið frá gildandi sóttvarnartakmörkunum. Vangaveltur höfðu verið uppi síðustu daga um að til stæði að slaka á reglunum. Nú er ljóst að svo verði ekki. Umræða um minni takmarkanir leiddu til mikillar hækkunar á kínverskum hlutabréfamörkuðum í vikunni. Yfirmaður heilbrigðismála í Kína var fljótur að leiðrétta orðróminn og segir hann af og frá. Áframhaldandi samkomutakmarkanir væru hið besta í stöðunni fyrir þjóðina og að fólk væri hvatt til að bólusetja sig. Meginreglan væri að setja líf fólks í fyrsta sæti. Guardian greinir frá. Tæplega fjögur þúsund greindust smitaðir af Covid í Kína á föstudaginn. Í borginni Guangzhou, sem er í suðausturhluta landsins, lágu almenningssamgöngur niðri að hluta í þrjá daga í vikunni, á meðan tæpar tvær milljónir manna voru sendar í sýnatökur. Þá var Disney-þemagarðinum í Sjanghæ lokað tímabundið í síðustu viku vegna veirunnar og gestir sátu fastir inni. Þeim var tilkynnt að þeir fengju ekki að fara fyrr en þeir hefðu fengið neikvæðar niðurstöður úr skimun.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Sjá meira