Yfirvöld í Kína hafa engan áhuga á afléttingum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2022 23:34 Sóttvarnaaðgerðir hafa verið umfangsmiklar í Kína síðan faraldurinn hófst. Feature China/Future Publishing via Getty Images Kínversk yfirvöld hafa ekki áhuga á því að aflétta samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í bráð. Sýnatökur, sóttkví og lokanir eru enn daglegt brauð í Kína. Heilbrigðisyfirvöld birtu tilkynningu fyrr í dag þar sem fram kom að alls ekki yrði vikið frá gildandi sóttvarnartakmörkunum. Vangaveltur höfðu verið uppi síðustu daga um að til stæði að slaka á reglunum. Nú er ljóst að svo verði ekki. Umræða um minni takmarkanir leiddu til mikillar hækkunar á kínverskum hlutabréfamörkuðum í vikunni. Yfirmaður heilbrigðismála í Kína var fljótur að leiðrétta orðróminn og segir hann af og frá. Áframhaldandi samkomutakmarkanir væru hið besta í stöðunni fyrir þjóðina og að fólk væri hvatt til að bólusetja sig. Meginreglan væri að setja líf fólks í fyrsta sæti. Guardian greinir frá. Tæplega fjögur þúsund greindust smitaðir af Covid í Kína á föstudaginn. Í borginni Guangzhou, sem er í suðausturhluta landsins, lágu almenningssamgöngur niðri að hluta í þrjá daga í vikunni, á meðan tæpar tvær milljónir manna voru sendar í sýnatökur. Þá var Disney-þemagarðinum í Sjanghæ lokað tímabundið í síðustu viku vegna veirunnar og gestir sátu fastir inni. Þeim var tilkynnt að þeir fengju ekki að fara fyrr en þeir hefðu fengið neikvæðar niðurstöður úr skimun. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld birtu tilkynningu fyrr í dag þar sem fram kom að alls ekki yrði vikið frá gildandi sóttvarnartakmörkunum. Vangaveltur höfðu verið uppi síðustu daga um að til stæði að slaka á reglunum. Nú er ljóst að svo verði ekki. Umræða um minni takmarkanir leiddu til mikillar hækkunar á kínverskum hlutabréfamörkuðum í vikunni. Yfirmaður heilbrigðismála í Kína var fljótur að leiðrétta orðróminn og segir hann af og frá. Áframhaldandi samkomutakmarkanir væru hið besta í stöðunni fyrir þjóðina og að fólk væri hvatt til að bólusetja sig. Meginreglan væri að setja líf fólks í fyrsta sæti. Guardian greinir frá. Tæplega fjögur þúsund greindust smitaðir af Covid í Kína á föstudaginn. Í borginni Guangzhou, sem er í suðausturhluta landsins, lágu almenningssamgöngur niðri að hluta í þrjá daga í vikunni, á meðan tæpar tvær milljónir manna voru sendar í sýnatökur. Þá var Disney-þemagarðinum í Sjanghæ lokað tímabundið í síðustu viku vegna veirunnar og gestir sátu fastir inni. Þeim var tilkynnt að þeir fengju ekki að fara fyrr en þeir hefðu fengið neikvæðar niðurstöður úr skimun.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira