Segir kjarnorkuárás jafngilda endalokum stjórnartíðar Kim Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. nóvember 2022 07:32 Austin var afdráttarlaus í ummælum sínum um afleiðingar mögulegrar kjarnorkuárásar. Lloyd Austin, varnarmálráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að kjarnorkuárás Norður-Kóreu á Bandaríkin eða bandamenn þeirra myndi binda enda á stjórnartíð Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Norður-Kóreumenn hafa verið iðnir við eldflaugatilraunir síðust daga og meðal annars skotið á loft langdrægri eldflaug sem er sögð draga til Bandaríkjanna. Stjórnvöld í Suður-Kóreu segja hins vegar mögulegt að tilraunin hafi mistekist. Ummæli Austin voru höfð eftir í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla í kjölfar fundar hans við Lee Jong-sup, varnarmálaráðherra Suður-Kóreu. Svipað orðalag var að finna í samantekt um varnarstefnu Bandaríkjanna, sem var birt í síðustu viku. Þar sagði meðal annars að Bandaríkjamenn væru meðvitaðir um getu Norður-Kóreu til að standa að hinum ýmsu árásum, meðal annars með kjarnorkuvopn og efnavopn. Þess vegna væri mikilvægt að senda skýr skilaboð til þarlendra stjórnvalda um að þau myndu ekki standa af sér eigin kjarnorkuárás á önnur ríki. Í yfirlýsingunni sem send var á fjölmiðla sagði einnig að Bandaríkjamenn stæðu að fullu við skuldbindingar sínar um að koma Suður-Kóreu til varna og að sameiginlegum heræfingum ríkjanna yrði haldið áfram. Bandaríkin Norður-Kórea Hernaður Kjarnorka Suður-Kórea Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Norður-Kóreumenn hafa verið iðnir við eldflaugatilraunir síðust daga og meðal annars skotið á loft langdrægri eldflaug sem er sögð draga til Bandaríkjanna. Stjórnvöld í Suður-Kóreu segja hins vegar mögulegt að tilraunin hafi mistekist. Ummæli Austin voru höfð eftir í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla í kjölfar fundar hans við Lee Jong-sup, varnarmálaráðherra Suður-Kóreu. Svipað orðalag var að finna í samantekt um varnarstefnu Bandaríkjanna, sem var birt í síðustu viku. Þar sagði meðal annars að Bandaríkjamenn væru meðvitaðir um getu Norður-Kóreu til að standa að hinum ýmsu árásum, meðal annars með kjarnorkuvopn og efnavopn. Þess vegna væri mikilvægt að senda skýr skilaboð til þarlendra stjórnvalda um að þau myndu ekki standa af sér eigin kjarnorkuárás á önnur ríki. Í yfirlýsingunni sem send var á fjölmiðla sagði einnig að Bandaríkjamenn stæðu að fullu við skuldbindingar sínar um að koma Suður-Kóreu til varna og að sameiginlegum heræfingum ríkjanna yrði haldið áfram.
Bandaríkin Norður-Kórea Hernaður Kjarnorka Suður-Kórea Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent