Segir Rússa hafa í hyggju að eyðileggja 400 kílómetra áveitu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. október 2022 08:11 Írönsku drónarnir eru hægfara og auðvelt að skjóta þá niður en þeir eru líka ódýrir og geta valdið mikilli eyðileggingu þegar þeir ná skotmarki sínu. AP/Roman Hrytsyna Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir Rússa hafa í hyggju að eyðileggja vatnsaflsvirkjun og stíflu í austurhluta Kherson-héraðs, þar sem Úkraínumenn hafa sótt hart gegn innrásarhernum. Forsetinn segir rússneskar sveitir hafa komið fyrir sprengjum við stífluna og allt áveitukerfið, sem spannar um 400 kílómetra, sé í hættu. Ef Rússum tækist ætlunarverk sitt væri úti um Norður-Krímskaga skurðinn, sem myndi hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér. Selenskí segir eyðileggingu vatnsaflsvirkjunarinnar og stíflunar jafngilda notkun kjarnorkuvopna. Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðuuppfærslu um átökin í Úkraínu að yfirlýsingar Rússa og Hvít-Rússa um aukinn viðbúnað á landamærunum að Úkraínu hafi líklega verið ætlað að fá Úkraínumenn til að dreifa liðsafla sínum og senda fleiri sveitir að landamærunum. Þá hafa Bandaríkjamenn lýst því yfir að Íranir komi nú að átökunum með beinum hætti, með því að hafa sent mannafla til Krímskaga til að þjálfa Rússa í notkun íranskra dróna og veita þeim tæknilegan stuðning. Þeir telja þó ekki að Íranir séu bókstaflega að fljúga drónunum. Today hundreds of Iranian drones are undergoing "test runs" on our land,killing civilians.These drones were not intended for use against .To have a strategic advantage over its enemy, Israel should conduct a test run of its air defenses. #UAarmy is the best testing ground.— Defense of Ukraine (@DefenceU) October 20, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Íran Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Sjá meira
Forsetinn segir rússneskar sveitir hafa komið fyrir sprengjum við stífluna og allt áveitukerfið, sem spannar um 400 kílómetra, sé í hættu. Ef Rússum tækist ætlunarverk sitt væri úti um Norður-Krímskaga skurðinn, sem myndi hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér. Selenskí segir eyðileggingu vatnsaflsvirkjunarinnar og stíflunar jafngilda notkun kjarnorkuvopna. Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðuuppfærslu um átökin í Úkraínu að yfirlýsingar Rússa og Hvít-Rússa um aukinn viðbúnað á landamærunum að Úkraínu hafi líklega verið ætlað að fá Úkraínumenn til að dreifa liðsafla sínum og senda fleiri sveitir að landamærunum. Þá hafa Bandaríkjamenn lýst því yfir að Íranir komi nú að átökunum með beinum hætti, með því að hafa sent mannafla til Krímskaga til að þjálfa Rússa í notkun íranskra dróna og veita þeim tæknilegan stuðning. Þeir telja þó ekki að Íranir séu bókstaflega að fljúga drónunum. Today hundreds of Iranian drones are undergoing "test runs" on our land,killing civilians.These drones were not intended for use against .To have a strategic advantage over its enemy, Israel should conduct a test run of its air defenses. #UAarmy is the best testing ground.— Defense of Ukraine (@DefenceU) October 20, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Íran Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Sjá meira