Yrði ekki svarað með kjarnorkuvopnum en sveitir Rússa þurrkaðar út Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2022 07:16 Mörgum þótti Macron sýna spilin en Borrell var afdráttarlaus um afleiðingar notkunar kjarnorkuvopna í Úkraínu. epa Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur verið harðlega gagrýndur fyrir að lýsa því yfir að Frakkar myndu ekki svara kjarnorkuárás á Úkraínu með kjarnorkuvopnum. Macron sagði í viðtali við France 2 á miðvikudag að það væri stefna Frakka að grípa aðeins til kjarnorkuvopna ef beinir hagsmunir Frakklands væru í húfi. Það ætti ekki við í því tilviki ef Rússar gerðu kjarnorkuárás á Úkraínu. Aðrir ráðamenn aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins hafa neitað að svara því beint hvernig bandalagið myndi bregðast við kjarnorkuvopnanotkun Rússa og framkvæmdastjórinn Jens Stoltenberg sagði í gær að engar upplýsingar yrðu veittar þar að lútandi. Það myndi hins vegar hafa grafalvarlega afleiðingar í för með sér ef Rússar beittu kjarnorkuvopnum. Josep Borrell, æðsti ráðamaður Evrópusambandsins á sviði utanríkismála, var afdráttarlausari í gær. Hann sagði að ef Vladimir Pútín Rússlandsforseti gripi til þess ráðs að nota kjarnorkuvopn í Úkraínu, yrðu hersveitir Rússa þurrkaðar út. Ummæli Borrell ríma við þá sviðsmynd sem flestir sérfræðingar virðast sjá fyrir; að kjarnorkuárás yrði ekki svarað með kjarnavopnum heldur yrðu hefðbundin vopn notuð til að gera út um sveitir Rússa í Úkraínu og flota þeirra á Svartahafi. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Frakkland Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira
Macron sagði í viðtali við France 2 á miðvikudag að það væri stefna Frakka að grípa aðeins til kjarnorkuvopna ef beinir hagsmunir Frakklands væru í húfi. Það ætti ekki við í því tilviki ef Rússar gerðu kjarnorkuárás á Úkraínu. Aðrir ráðamenn aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins hafa neitað að svara því beint hvernig bandalagið myndi bregðast við kjarnorkuvopnanotkun Rússa og framkvæmdastjórinn Jens Stoltenberg sagði í gær að engar upplýsingar yrðu veittar þar að lútandi. Það myndi hins vegar hafa grafalvarlega afleiðingar í för með sér ef Rússar beittu kjarnorkuvopnum. Josep Borrell, æðsti ráðamaður Evrópusambandsins á sviði utanríkismála, var afdráttarlausari í gær. Hann sagði að ef Vladimir Pútín Rússlandsforseti gripi til þess ráðs að nota kjarnorkuvopn í Úkraínu, yrðu hersveitir Rússa þurrkaðar út. Ummæli Borrell ríma við þá sviðsmynd sem flestir sérfræðingar virðast sjá fyrir; að kjarnorkuárás yrði ekki svarað með kjarnavopnum heldur yrðu hefðbundin vopn notuð til að gera út um sveitir Rússa í Úkraínu og flota þeirra á Svartahafi.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Frakkland Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira