Tuchel: „Þarf ekki mikið til að vinna okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2022 22:00 Thomas Tuchel var eðlilega ósáttur eftir tap sinna manna gegn Southampton í kvöld. Mike Hewitt/Getty Images Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var sár og svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Southampton í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Hann segir að liðið eigi erfitt með einbeitingu og að önnur lið þurfi ekki að gera mikið til að vinna Chelsea eins og staðan er núna. „Við höfum byrjað vel í öllum okkar leikjum, en við eigum augljóslega erfitt með að halda einbeitingu og finna jafnvægi í leikjum. Við eigum erfitt með að koma okkur aftur inn í leikina ef hlutirnir ganga ekki okkur í hag. Hlutirnir voru að ganga okkur í hag í kvöld, en svo lentum við í vandræðum þegar þeir jöfnuðu metin,“ sagði Tuchel eftir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort það sé rétt að segja að ég hafi áhyggjur. Ég hef klárlega ekki gaman að því að tapa. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu og ég held að það þurfi ekki mikið til að vinna okkur og það er eitthvað sem mér líkar ekki.“ Tuchel keeps it real 👀 pic.twitter.com/PF0vuQ9Dmw— ESPN FC (@ESPNFC) August 30, 2022 „Við reynum að vinna leiki og við þurfum að komast að því eins fljótt og mögulegt er hvernig við förum að því. Ég skil heldur ekki hvernig við erum í þessari stöðu með öll þessi meiðsli inni á miðsvæðinu.“ „Mér fannst við búa til nokkur hálffæri á fyrstu tuttugu mínútunum, en við áttum í erfiðleikum með að skora. Það er ekki eitthvað sem er glænýtt fyrir okkur og það er ekki endilega eitthvað sem á að verða til þess að þú tapir fótboltaleikjum. Það er hægt að vinna 1-0,“ sagði Tuchel að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton snéri taflinu við gegn Chelsea Southampton vann óvæntan 2-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30. ágúst 2022 20:39 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
„Við höfum byrjað vel í öllum okkar leikjum, en við eigum augljóslega erfitt með að halda einbeitingu og finna jafnvægi í leikjum. Við eigum erfitt með að koma okkur aftur inn í leikina ef hlutirnir ganga ekki okkur í hag. Hlutirnir voru að ganga okkur í hag í kvöld, en svo lentum við í vandræðum þegar þeir jöfnuðu metin,“ sagði Tuchel eftir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort það sé rétt að segja að ég hafi áhyggjur. Ég hef klárlega ekki gaman að því að tapa. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu og ég held að það þurfi ekki mikið til að vinna okkur og það er eitthvað sem mér líkar ekki.“ Tuchel keeps it real 👀 pic.twitter.com/PF0vuQ9Dmw— ESPN FC (@ESPNFC) August 30, 2022 „Við reynum að vinna leiki og við þurfum að komast að því eins fljótt og mögulegt er hvernig við förum að því. Ég skil heldur ekki hvernig við erum í þessari stöðu með öll þessi meiðsli inni á miðsvæðinu.“ „Mér fannst við búa til nokkur hálffæri á fyrstu tuttugu mínútunum, en við áttum í erfiðleikum með að skora. Það er ekki eitthvað sem er glænýtt fyrir okkur og það er ekki endilega eitthvað sem á að verða til þess að þú tapir fótboltaleikjum. Það er hægt að vinna 1-0,“ sagði Tuchel að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton snéri taflinu við gegn Chelsea Southampton vann óvæntan 2-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30. ágúst 2022 20:39 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
Southampton snéri taflinu við gegn Chelsea Southampton vann óvæntan 2-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30. ágúst 2022 20:39