Fimm spurningar Stúkunnar: Hver er besti miðvörður Bestu deildar, er KA í titilbaráttu og meira til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 16:30 Nökkvi Þeyr Þórisson og Hallgrímur Mar Steingrímsson hafa verið sjóðandi heitir fyrir KA að undanförnu. Vísir/Hulda Margrét Liðurinn „Fimm spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar er farið var yfir síðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Reyni Leósson og Lárus Orra Sigurðsson spjörunum úr. Kjartan Atli nefndi að bæði Reynir og Lárus Orri hefðu spilað sem miðverðir á sínum tíma og því var gráupplagt að athuga hver væri að þeirra mati besti miðvörður deildarinnar. 1. Besti miðvörður deildarinnar? „Að mínu mati, þrátt fyrir að hann hafi skorað sjálfsmark í kvöld,“ hóf Reynir á að segja áður en hann sagði sína skoðun á besta miðverði Bestu deildarinnar. „Hann hefur hraða, sem skiptir gríðarlegu miklu máli í fótbolta í dag, hann er góður á boltanum, sterkur og hefur tekið að sér þetta leiðtogahlutverk,“ bætti Reynir við um sinn mann. Lárus Orri var sammála Reyni að mörgu leyti. Hann var efins með umræddan leikmann í upphafi en telur hann hafa staðið sig mjög vel að undanförnu. Lárus Orri endaði þó að nefna annan leikmann, sá spilar í grænu. „Hann er í liðinu í toppsætinu, hann er búinn að taka að sér leiðtogahlutverk. Hann hefur einnig verið í stóru hlutverki hvað varðar uppspilið,“ bætti Lárus Orri við áður en hann nefndi það að téður leikmaður væri töffari eins og miðverðir þyrftu að vera. 2. Stærsti sigur umferðarinnar? Lárus Orri valdi sitt gamla félag ÍA hér en ÍA lagði ÍBV 2-1 þökk sé sigurmarki Hauks Andra Haraldssonar undir lok leiks. Skagamenn höfðu ekki unnið deildarleik síðan í apríl fyrir leikinn um síðustu helgi. Reynir, sem spilaði líka með ÍA á sínum tíma, ákvað að fara í aðra átt. 3. Hvað þýðir þessi sigur fyrir FH? FH vann 3-0 sigur á Keflavík sem var þeirra fyrsti sigur í deild undir stjórn Eiðs Smára Guðjohnsen og Sigurvins Ólafssonar. Kjartan Atli spurði einfaldlega hvað þessi sigur þýddi og hvort endurreisnin væri hafin í Hafnafirði. 4. Akureyringar leika á als oddi Er KA í titilbaráttu eða Evrópubaráttu? 5. Hvaða lið er tilvonandi Íslandsmeistari? Reynir og Lárus Orri voru sammála hér og nefndu einfaldlega topplið deildarinnar. Í spilaranum neðst í fréttinni má sjá spjall þeirra þriggja í heild sinni. Klippa: Stúkan: Fimm spurningar Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun: Víkingur-Valur 2-2 | Draumaúrslit fyrir Blika í leik Víkings og Vals Víkingur og Valur skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Bæði lið hefðu þurft þrjú stig til þess að saxa á forskot á Breiðablik á toppi deildarinnar. 22. ágúst 2022 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram-Breiðablik 0-2| Blikar fyrstir til að vinna Framara í Úlfarsárdal Fram tók á móti Breiðabliki í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fram hafði ekki tapað leik á nýjum heimavelli sínum í Úlfarsárdal. Breiðabliki, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, tókst hinsvegar að breyta því og vann 2-0. 22. ágúst 2022 21:15 Umfjöllun,viðtöl og myndir: FH-Keflavík 3-0| Endurreisn FH hófst á sigri Fyrir leikinn blésu FH-ingar í herlúðra. Boðið var meðal annars frítt á völlinn og var þetta leikurinn sem FH átti að snúa blaðinu við. Keflavík missti mann af velli á 6. mínútu. Einum fleiri skoruðu FH-ingar tvö mörk í fyrri hálfleik.Úlfur Ágúst Björnsson gerði þriðja mark FH í síðari hálfleik og gulltryggði fyrsta sigur Eiðs Smára í Bestu deildinni. 22. ágúst 2022 20:40 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. 4-3 KR | Markaveisla í Breiðholti Botnlið Bestu-deildarinnar, Leiknir, vann eins marks sigur á KR í sjö marka leik í Breiðholti, 4-3. Leiknir lyftir sér úr botnsæti deildarinnar með sigrinum á meðan tapið heggur skrað í Evrópudrauma KR-inga. 22. ágúst 2022 20:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 2-1| Skagamenn með langþráðan sigur ÍA vann langþráðan sigur á ÍBV í dag er liðin mættust í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍA sem hefur tapað sjö leikjum í röð mætti tvíeflt til leiks í dag og var það Skagamaðurinn ungi, Haukur Andri Haraldsson sem tryggði ÍA sigur á 88. mínútu. Lokatölur 2-1. 21. ágúst 2022 16:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KA 2-4 | Takið okkur alvarlega Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar KA vann 2-4 sigur á Stjörnunni í Garðabænum í 18. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Með sigrinum minnkuðu KA-menn forskot Blika á toppi deildarinnar niður í þrjú stig. 21. ágúst 2022 21:45 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Kjartan Atli nefndi að bæði Reynir og Lárus Orri hefðu spilað sem miðverðir á sínum tíma og því var gráupplagt að athuga hver væri að þeirra mati besti miðvörður deildarinnar. 1. Besti miðvörður deildarinnar? „Að mínu mati, þrátt fyrir að hann hafi skorað sjálfsmark í kvöld,“ hóf Reynir á að segja áður en hann sagði sína skoðun á besta miðverði Bestu deildarinnar. „Hann hefur hraða, sem skiptir gríðarlegu miklu máli í fótbolta í dag, hann er góður á boltanum, sterkur og hefur tekið að sér þetta leiðtogahlutverk,“ bætti Reynir við um sinn mann. Lárus Orri var sammála Reyni að mörgu leyti. Hann var efins með umræddan leikmann í upphafi en telur hann hafa staðið sig mjög vel að undanförnu. Lárus Orri endaði þó að nefna annan leikmann, sá spilar í grænu. „Hann er í liðinu í toppsætinu, hann er búinn að taka að sér leiðtogahlutverk. Hann hefur einnig verið í stóru hlutverki hvað varðar uppspilið,“ bætti Lárus Orri við áður en hann nefndi það að téður leikmaður væri töffari eins og miðverðir þyrftu að vera. 2. Stærsti sigur umferðarinnar? Lárus Orri valdi sitt gamla félag ÍA hér en ÍA lagði ÍBV 2-1 þökk sé sigurmarki Hauks Andra Haraldssonar undir lok leiks. Skagamenn höfðu ekki unnið deildarleik síðan í apríl fyrir leikinn um síðustu helgi. Reynir, sem spilaði líka með ÍA á sínum tíma, ákvað að fara í aðra átt. 3. Hvað þýðir þessi sigur fyrir FH? FH vann 3-0 sigur á Keflavík sem var þeirra fyrsti sigur í deild undir stjórn Eiðs Smára Guðjohnsen og Sigurvins Ólafssonar. Kjartan Atli spurði einfaldlega hvað þessi sigur þýddi og hvort endurreisnin væri hafin í Hafnafirði. 4. Akureyringar leika á als oddi Er KA í titilbaráttu eða Evrópubaráttu? 5. Hvaða lið er tilvonandi Íslandsmeistari? Reynir og Lárus Orri voru sammála hér og nefndu einfaldlega topplið deildarinnar. Í spilaranum neðst í fréttinni má sjá spjall þeirra þriggja í heild sinni. Klippa: Stúkan: Fimm spurningar
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun: Víkingur-Valur 2-2 | Draumaúrslit fyrir Blika í leik Víkings og Vals Víkingur og Valur skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Bæði lið hefðu þurft þrjú stig til þess að saxa á forskot á Breiðablik á toppi deildarinnar. 22. ágúst 2022 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram-Breiðablik 0-2| Blikar fyrstir til að vinna Framara í Úlfarsárdal Fram tók á móti Breiðabliki í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fram hafði ekki tapað leik á nýjum heimavelli sínum í Úlfarsárdal. Breiðabliki, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, tókst hinsvegar að breyta því og vann 2-0. 22. ágúst 2022 21:15 Umfjöllun,viðtöl og myndir: FH-Keflavík 3-0| Endurreisn FH hófst á sigri Fyrir leikinn blésu FH-ingar í herlúðra. Boðið var meðal annars frítt á völlinn og var þetta leikurinn sem FH átti að snúa blaðinu við. Keflavík missti mann af velli á 6. mínútu. Einum fleiri skoruðu FH-ingar tvö mörk í fyrri hálfleik.Úlfur Ágúst Björnsson gerði þriðja mark FH í síðari hálfleik og gulltryggði fyrsta sigur Eiðs Smára í Bestu deildinni. 22. ágúst 2022 20:40 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. 4-3 KR | Markaveisla í Breiðholti Botnlið Bestu-deildarinnar, Leiknir, vann eins marks sigur á KR í sjö marka leik í Breiðholti, 4-3. Leiknir lyftir sér úr botnsæti deildarinnar með sigrinum á meðan tapið heggur skrað í Evrópudrauma KR-inga. 22. ágúst 2022 20:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 2-1| Skagamenn með langþráðan sigur ÍA vann langþráðan sigur á ÍBV í dag er liðin mættust í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍA sem hefur tapað sjö leikjum í röð mætti tvíeflt til leiks í dag og var það Skagamaðurinn ungi, Haukur Andri Haraldsson sem tryggði ÍA sigur á 88. mínútu. Lokatölur 2-1. 21. ágúst 2022 16:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KA 2-4 | Takið okkur alvarlega Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar KA vann 2-4 sigur á Stjörnunni í Garðabænum í 18. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Með sigrinum minnkuðu KA-menn forskot Blika á toppi deildarinnar niður í þrjú stig. 21. ágúst 2022 21:45 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Umfjöllun: Víkingur-Valur 2-2 | Draumaúrslit fyrir Blika í leik Víkings og Vals Víkingur og Valur skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Bæði lið hefðu þurft þrjú stig til þess að saxa á forskot á Breiðablik á toppi deildarinnar. 22. ágúst 2022 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Breiðablik 0-2| Blikar fyrstir til að vinna Framara í Úlfarsárdal Fram tók á móti Breiðabliki í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fram hafði ekki tapað leik á nýjum heimavelli sínum í Úlfarsárdal. Breiðabliki, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, tókst hinsvegar að breyta því og vann 2-0. 22. ágúst 2022 21:15
Umfjöllun,viðtöl og myndir: FH-Keflavík 3-0| Endurreisn FH hófst á sigri Fyrir leikinn blésu FH-ingar í herlúðra. Boðið var meðal annars frítt á völlinn og var þetta leikurinn sem FH átti að snúa blaðinu við. Keflavík missti mann af velli á 6. mínútu. Einum fleiri skoruðu FH-ingar tvö mörk í fyrri hálfleik.Úlfur Ágúst Björnsson gerði þriðja mark FH í síðari hálfleik og gulltryggði fyrsta sigur Eiðs Smára í Bestu deildinni. 22. ágúst 2022 20:40
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. 4-3 KR | Markaveisla í Breiðholti Botnlið Bestu-deildarinnar, Leiknir, vann eins marks sigur á KR í sjö marka leik í Breiðholti, 4-3. Leiknir lyftir sér úr botnsæti deildarinnar með sigrinum á meðan tapið heggur skrað í Evrópudrauma KR-inga. 22. ágúst 2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 2-1| Skagamenn með langþráðan sigur ÍA vann langþráðan sigur á ÍBV í dag er liðin mættust í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍA sem hefur tapað sjö leikjum í röð mætti tvíeflt til leiks í dag og var það Skagamaðurinn ungi, Haukur Andri Haraldsson sem tryggði ÍA sigur á 88. mínútu. Lokatölur 2-1. 21. ágúst 2022 16:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KA 2-4 | Takið okkur alvarlega Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar KA vann 2-4 sigur á Stjörnunni í Garðabænum í 18. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Með sigrinum minnkuðu KA-menn forskot Blika á toppi deildarinnar niður í þrjú stig. 21. ágúst 2022 21:45