Klopp: Við hefðum átt að vinna leikinn Atli Arason skrifar 22. ágúst 2022 22:30 Jurgen Klopp ræddi við Sky Sports eftir tapið á Old Trafford. Getty Images Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að liðið sitt hafi ekki nýtt tækifæri sín í nægilega vel í 2-1 tapinu gegn Manchester United en hann telur að Liverpool hefði átti að vinna leikinn. „Við þurfum að spila með meiri sannfæringu. Við hefðum átt að vinna þennan leik, ég veit það hljómar fáránlega en þannig sé ég þetta,“ sagði Jurgen Klopp í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Við áttum ótrúlegan fjölda af skotum miðað við útileik gegn United. Við hefðum átt að nýta fleiri tækifæri. Í síðari hálfleik átti De Gea frábæra markvörslu og við vorum óheppnir í öðrum tækifærum. Ef við hefðum nýtt eitthvað af þessum tækifærum þá hefði leikurinn farið öðruvísi en fyrir rest höfðum við ekki nægan tíma eða næga orku.“ Jadon Sancho kom United yfir áður en Marcus Rashford tvöfaldaði forskotið. Mohamed Salah minnkaði svo muninn fyrir Liverpool undir lok leiksins. Mark Rashford kom eftir hraða skyndisókn heimamanna á 53. mínútu. „Þeir eru hættulegir í skyndisóknum, seinna mark þeirra var sérstaklega erfitt fyrir okkur. Þetta var mjög tæpt á því að vera rangstaða en svo var ekki. Við verðum að kyngja þessu núna og vinna okkur áfram.“ Liverpool er nú einungis með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar en Klopp telur liðið sitt vera í flókinni stöðu vegna meiðslavandræða. Næsti leikur Liverpool er gegn Bournemouth næsta laugardag. „Það er augljóst að við erum í erfiðri stöðu. Við erum bara með 14 eða 15 meistaraflokks leikmenn sem eru heilir heilsu og við verðum að passa að enginn þeirra meiðist núna,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. 22. ágúst 2022 21:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira
„Við þurfum að spila með meiri sannfæringu. Við hefðum átt að vinna þennan leik, ég veit það hljómar fáránlega en þannig sé ég þetta,“ sagði Jurgen Klopp í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Við áttum ótrúlegan fjölda af skotum miðað við útileik gegn United. Við hefðum átt að nýta fleiri tækifæri. Í síðari hálfleik átti De Gea frábæra markvörslu og við vorum óheppnir í öðrum tækifærum. Ef við hefðum nýtt eitthvað af þessum tækifærum þá hefði leikurinn farið öðruvísi en fyrir rest höfðum við ekki nægan tíma eða næga orku.“ Jadon Sancho kom United yfir áður en Marcus Rashford tvöfaldaði forskotið. Mohamed Salah minnkaði svo muninn fyrir Liverpool undir lok leiksins. Mark Rashford kom eftir hraða skyndisókn heimamanna á 53. mínútu. „Þeir eru hættulegir í skyndisóknum, seinna mark þeirra var sérstaklega erfitt fyrir okkur. Þetta var mjög tæpt á því að vera rangstaða en svo var ekki. Við verðum að kyngja þessu núna og vinna okkur áfram.“ Liverpool er nú einungis með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar en Klopp telur liðið sitt vera í flókinni stöðu vegna meiðslavandræða. Næsti leikur Liverpool er gegn Bournemouth næsta laugardag. „Það er augljóst að við erum í erfiðri stöðu. Við erum bara með 14 eða 15 meistaraflokks leikmenn sem eru heilir heilsu og við verðum að passa að enginn þeirra meiðist núna,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. 22. ágúst 2022 21:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira
Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. 22. ágúst 2022 21:00