Klopp: Við hefðum átt að vinna leikinn Atli Arason skrifar 22. ágúst 2022 22:30 Jurgen Klopp ræddi við Sky Sports eftir tapið á Old Trafford. Getty Images Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að liðið sitt hafi ekki nýtt tækifæri sín í nægilega vel í 2-1 tapinu gegn Manchester United en hann telur að Liverpool hefði átti að vinna leikinn. „Við þurfum að spila með meiri sannfæringu. Við hefðum átt að vinna þennan leik, ég veit það hljómar fáránlega en þannig sé ég þetta,“ sagði Jurgen Klopp í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Við áttum ótrúlegan fjölda af skotum miðað við útileik gegn United. Við hefðum átt að nýta fleiri tækifæri. Í síðari hálfleik átti De Gea frábæra markvörslu og við vorum óheppnir í öðrum tækifærum. Ef við hefðum nýtt eitthvað af þessum tækifærum þá hefði leikurinn farið öðruvísi en fyrir rest höfðum við ekki nægan tíma eða næga orku.“ Jadon Sancho kom United yfir áður en Marcus Rashford tvöfaldaði forskotið. Mohamed Salah minnkaði svo muninn fyrir Liverpool undir lok leiksins. Mark Rashford kom eftir hraða skyndisókn heimamanna á 53. mínútu. „Þeir eru hættulegir í skyndisóknum, seinna mark þeirra var sérstaklega erfitt fyrir okkur. Þetta var mjög tæpt á því að vera rangstaða en svo var ekki. Við verðum að kyngja þessu núna og vinna okkur áfram.“ Liverpool er nú einungis með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar en Klopp telur liðið sitt vera í flókinni stöðu vegna meiðslavandræða. Næsti leikur Liverpool er gegn Bournemouth næsta laugardag. „Það er augljóst að við erum í erfiðri stöðu. Við erum bara með 14 eða 15 meistaraflokks leikmenn sem eru heilir heilsu og við verðum að passa að enginn þeirra meiðist núna,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. 22. ágúst 2022 21:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
„Við þurfum að spila með meiri sannfæringu. Við hefðum átt að vinna þennan leik, ég veit það hljómar fáránlega en þannig sé ég þetta,“ sagði Jurgen Klopp í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Við áttum ótrúlegan fjölda af skotum miðað við útileik gegn United. Við hefðum átt að nýta fleiri tækifæri. Í síðari hálfleik átti De Gea frábæra markvörslu og við vorum óheppnir í öðrum tækifærum. Ef við hefðum nýtt eitthvað af þessum tækifærum þá hefði leikurinn farið öðruvísi en fyrir rest höfðum við ekki nægan tíma eða næga orku.“ Jadon Sancho kom United yfir áður en Marcus Rashford tvöfaldaði forskotið. Mohamed Salah minnkaði svo muninn fyrir Liverpool undir lok leiksins. Mark Rashford kom eftir hraða skyndisókn heimamanna á 53. mínútu. „Þeir eru hættulegir í skyndisóknum, seinna mark þeirra var sérstaklega erfitt fyrir okkur. Þetta var mjög tæpt á því að vera rangstaða en svo var ekki. Við verðum að kyngja þessu núna og vinna okkur áfram.“ Liverpool er nú einungis með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar en Klopp telur liðið sitt vera í flókinni stöðu vegna meiðslavandræða. Næsti leikur Liverpool er gegn Bournemouth næsta laugardag. „Það er augljóst að við erum í erfiðri stöðu. Við erum bara með 14 eða 15 meistaraflokks leikmenn sem eru heilir heilsu og við verðum að passa að enginn þeirra meiðist núna,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. 22. ágúst 2022 21:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. 22. ágúst 2022 21:00