Klopp segir að Liverpool eigi að fá stigin verði stórleiknum frestað Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2022 23:30 Jürgen Klopp vill að Liverpool fái stigin þrjú ef leik liðsins gegn Manchester United verður frestað vegna mótmæla stuðningsmanna United. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Stuðningsmenn Manchester United hafa boðað til mótmæla fyrir utan heimavöll liðsins, Old Trafford, fyrir stórleik United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi mánudag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sitt lið ætti að fá þrjú stig ef fresta þarf leiknum vegna mótmælanna. Í maí á seinasta ári var leik liðanna frestað eftir að stuðningsmenn United marseruðu inn á Old Trafford til að mótmæla eigendum liðsins, Glazer-fjölskyldunni. Nú eru önnur slík mótmæli framundan, en stuðningsmenn liðsins ætla sér einmitt að mótmæla þessum sömu eigendum á mánudagskvöld þegar Liverpool mætir í heimsókn. „Er ég með einhver plön ef leiknum verður frestað? Já, fara bara heim með rútunni,“ sagði Klopp um væntanleg mótmæli. „Ég vona virkilega að það gerist ekki, en ef það gerist þá finnst mér að við eigum að fá stigin.“ Jurgen Klopp says Liverpool should be given the three points if a fan protest causes their game at Manchester United to be called off 🧐 pic.twitter.com/uOuz0t7S9L— GOAL (@goal) August 19, 2022 „Þetta mál kemur okkur ekkert við og ef stuðningsmennirnir vilja ekki að leikurinn fari fram þá er ekki hægt að troða honum bara einhversstaðar inn í nú þegar mjög annasamt tímabil.“ „Fólk segir okkur að þetta verði í lagi, að við munum mæta þarna og vonandi spila leikinn og fara svo heim. En í svona stöðu þá á hitt liðið að fá stigin af því að það lið kemur þessu ekkert við og það lið er búið að undirbúa sig fyrir þennan leik,“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Í maí á seinasta ári var leik liðanna frestað eftir að stuðningsmenn United marseruðu inn á Old Trafford til að mótmæla eigendum liðsins, Glazer-fjölskyldunni. Nú eru önnur slík mótmæli framundan, en stuðningsmenn liðsins ætla sér einmitt að mótmæla þessum sömu eigendum á mánudagskvöld þegar Liverpool mætir í heimsókn. „Er ég með einhver plön ef leiknum verður frestað? Já, fara bara heim með rútunni,“ sagði Klopp um væntanleg mótmæli. „Ég vona virkilega að það gerist ekki, en ef það gerist þá finnst mér að við eigum að fá stigin.“ Jurgen Klopp says Liverpool should be given the three points if a fan protest causes their game at Manchester United to be called off 🧐 pic.twitter.com/uOuz0t7S9L— GOAL (@goal) August 19, 2022 „Þetta mál kemur okkur ekkert við og ef stuðningsmennirnir vilja ekki að leikurinn fari fram þá er ekki hægt að troða honum bara einhversstaðar inn í nú þegar mjög annasamt tímabil.“ „Fólk segir okkur að þetta verði í lagi, að við munum mæta þarna og vonandi spila leikinn og fara svo heim. En í svona stöðu þá á hitt liðið að fá stigin af því að það lið kemur þessu ekkert við og það lið er búið að undirbúa sig fyrir þennan leik,“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira