Leikmenn Villa sektaðir fyrir að koma ekki með afmælisköku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2022 15:00 Það er eins gott að John McGinn, nýr fyrirliði Aston Villa, muni eftir að koma með köku þegar hann fagnar afmæli sínu 18. október næstkomandi. getty/Albert Perez Leikmenn Aston Villa þurfa að hegða sér reglum samkvæmt, annars bíða þeirra háar sektir. Þetta má glöggt sjá á lista yfir sektir sem þeir þurfa að greiða sem hefur ratað á veraldarvefinn. Steven Gerrard, sem tók við Villa í nóvember í fyrra, þykir harður í horn að taka en sektalistinn er allavega árs gamall. Samkvæmt sektalistanum þurfa leikmenn Villa til að mynda að greiða hundrað pund, eða tæplega sautján þúsund krónur, fyrir að skilja hnífapör eftir í matsalnum. Þá eru leikmenn sektaðir fyrir að mæta of seint á æfingu; tvö hundruð pund (33.272) á mínútuna. Leikmönnum er einnig skylt að koma með köku á afmælisdaginn sinn, annars bíður þeirra fimmtíu punda sekt (8.318 kr.). Eflaust er hægt að fá fínustu köku, eða kökur, fyrir þá upphæð. Ef leikmenn mæta of seint á einhvern viðburð á leikdag fá þeir þúsund punda sekt (166.360 kr.). Þeir eru einnig sektaðir fyrir að mæta ekki í réttum klæðnaði á leikdegi. Villa endaði í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Liðið hefur látið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars keypt Brasilíumennina Diego Carlos frá Sevilla og Philippe Coutinho frá Barcelona. Sá síðarnefndi lék sem lánsmaður með Villa seinni hluta síðasta tímabils. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 28. júlí 2022 13:01 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Steven Gerrard, sem tók við Villa í nóvember í fyrra, þykir harður í horn að taka en sektalistinn er allavega árs gamall. Samkvæmt sektalistanum þurfa leikmenn Villa til að mynda að greiða hundrað pund, eða tæplega sautján þúsund krónur, fyrir að skilja hnífapör eftir í matsalnum. Þá eru leikmenn sektaðir fyrir að mæta of seint á æfingu; tvö hundruð pund (33.272) á mínútuna. Leikmönnum er einnig skylt að koma með köku á afmælisdaginn sinn, annars bíður þeirra fimmtíu punda sekt (8.318 kr.). Eflaust er hægt að fá fínustu köku, eða kökur, fyrir þá upphæð. Ef leikmenn mæta of seint á einhvern viðburð á leikdag fá þeir þúsund punda sekt (166.360 kr.). Þeir eru einnig sektaðir fyrir að mæta ekki í réttum klæðnaði á leikdegi. Villa endaði í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Liðið hefur látið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars keypt Brasilíumennina Diego Carlos frá Sevilla og Philippe Coutinho frá Barcelona. Sá síðarnefndi lék sem lánsmaður með Villa seinni hluta síðasta tímabils.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 28. júlí 2022 13:01 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 28. júlí 2022 13:01