Vætusamt næstu daga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2022 07:53 Ferðamenn af skemmtiferðaskipi á Skarafabakka Vísir/Vilhelm Nokkuð vætusamt veður er í kortunum þessa vikuna. Í dag verður hæg breytileg átt skýjað að mestu og allvíða dálitlir skúrir. Hægt vaxandi suðaustanátt eftir hádegi á morgun, 8-13 m/s og rigning sunnan- og vestantil á landinu annað kvöld. Hiti yfirleitt á bilinu 10 til 15 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Hægviðri, skýjað og lítilsháttar skúrir. Hiti 8 til 15 stig. Suðaustan 8-13 m/s og rigning sunnan- og vestantil á landinu um kvöldið.Á miðvikudag:Sunnan og suðvestan 8-13. Rigning víða um land, talsverð úrkoma sunnantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands.Á fimmtudag:Suðvestan og vestan 5-10 og dálítil væta, hiti 8 til 13 stig. Bjartviðri á austanverðu landinu með hita að 18 stigum.Á föstudag:Austlæg eða breytileg átt og víða rigning eða súld. Hiti 8 til 14 stig.Á laugardag:Stíf norðvestan- og vestanátt með rigningu, en styttir upp sunnanlands. Kólnandi veður.Á sunnudag:Suðvestanátt með lítilsháttar skúrum, en léttir til norðaustan- og austanlands. Veður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira
Í dag verður hæg breytileg átt skýjað að mestu og allvíða dálitlir skúrir. Hægt vaxandi suðaustanátt eftir hádegi á morgun, 8-13 m/s og rigning sunnan- og vestantil á landinu annað kvöld. Hiti yfirleitt á bilinu 10 til 15 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Hægviðri, skýjað og lítilsháttar skúrir. Hiti 8 til 15 stig. Suðaustan 8-13 m/s og rigning sunnan- og vestantil á landinu um kvöldið.Á miðvikudag:Sunnan og suðvestan 8-13. Rigning víða um land, talsverð úrkoma sunnantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands.Á fimmtudag:Suðvestan og vestan 5-10 og dálítil væta, hiti 8 til 13 stig. Bjartviðri á austanverðu landinu með hita að 18 stigum.Á föstudag:Austlæg eða breytileg átt og víða rigning eða súld. Hiti 8 til 14 stig.Á laugardag:Stíf norðvestan- og vestanátt með rigningu, en styttir upp sunnanlands. Kólnandi veður.Á sunnudag:Suðvestanátt með lítilsháttar skúrum, en léttir til norðaustan- og austanlands.
Veður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira