Núnez með fernu á 45 mínútum fyrir Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2022 19:39 Darwin Núnez fagnar einu af fjórum mörkum sínum í kvöld. Getty/Boris Streubel Úrúgvæski framherjinn Darwin Núnez fór svo sannarlega á kostum í búningi síns nýja liðs Liverpool í kvöld en hann skoraði fjögur mörk fyrir liðið þegar það vann RB Leipzig í Þýskalandi, 5-0, í vináttuleik. Mohamed Salah skoraði fyrsta mark leiksins og staðan var 1-0 í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks kom Núnez hins vegar inn á fyrir Roberto Firmino og þá má segja að ballið hafi byrjað fyrir alvöru. Time to enjoy @Darwinn99's first-ever hat-trick for the Reds pic.twitter.com/vztvgVwHzx— Liverpool FC (@LFC) July 21, 2022 Núnez skoraði fyrsta markið sitt úr vítaspyrnu og var svo búinn að skora annað mark þegar rétt rúmar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Hann fullkomnaði þrennuna á 68. mínútu og þá var en tími fyrir fjórða markið sem kom á 90. mínútu. A 17-minute hat trick for Darwin Nunez.Critics answered pic.twitter.com/gX4WuzSAbw— ESPN UK (@ESPNUK) July 21, 2022 Liverpool keypti hinn 23 ára gamla Núnez frá Benfica í sumar fyrir 75 milljónir evra, eða 64 milljónir punda. Fyrir leikinn í kvöld hafði hann komið inn á sem varamaður í 2-0 sigri Liverpool gegn Crystal Palace og 4-0 tapinu gegn Manchester United en var þá ekki á skotskónum. Frammistaðan í kvöld ætti hins vegar að þagga niður í efasemdaröddum, alla vega í bili. Liverpool leikur næst gegn Salzburg næsta miðvikudagskvöld áður en kemur að leiknum við Manchester City um Samfélagsskjöldinn 30. júlí. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14. júní 2022 18:59 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Mohamed Salah skoraði fyrsta mark leiksins og staðan var 1-0 í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks kom Núnez hins vegar inn á fyrir Roberto Firmino og þá má segja að ballið hafi byrjað fyrir alvöru. Time to enjoy @Darwinn99's first-ever hat-trick for the Reds pic.twitter.com/vztvgVwHzx— Liverpool FC (@LFC) July 21, 2022 Núnez skoraði fyrsta markið sitt úr vítaspyrnu og var svo búinn að skora annað mark þegar rétt rúmar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Hann fullkomnaði þrennuna á 68. mínútu og þá var en tími fyrir fjórða markið sem kom á 90. mínútu. A 17-minute hat trick for Darwin Nunez.Critics answered pic.twitter.com/gX4WuzSAbw— ESPN UK (@ESPNUK) July 21, 2022 Liverpool keypti hinn 23 ára gamla Núnez frá Benfica í sumar fyrir 75 milljónir evra, eða 64 milljónir punda. Fyrir leikinn í kvöld hafði hann komið inn á sem varamaður í 2-0 sigri Liverpool gegn Crystal Palace og 4-0 tapinu gegn Manchester United en var þá ekki á skotskónum. Frammistaðan í kvöld ætti hins vegar að þagga niður í efasemdaröddum, alla vega í bili. Liverpool leikur næst gegn Salzburg næsta miðvikudagskvöld áður en kemur að leiknum við Manchester City um Samfélagsskjöldinn 30. júlí.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14. júní 2022 18:59 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14. júní 2022 18:59