Sluppu með skrekkinn frá snjóflóði í Kirgistan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. júlí 2022 10:06 Magnað myndband náðist af atvikinu. Samsett Tíu ferðamenn sluppu með naumindum frá því að vera fyrir snjóflóði á Tian Shan fallinu í Kirgistan á dögunum. Magnað myndband sem einn þeirra tók af flóðinu hefur vakið gífurlega athygli. Í myndbandinu sést snjórinn brjótast fram og niður fjallshlíðarnar en hópurinn reyndi að leita einhvers konar skjóls þó ekki væri hægt að forðast snjóflóðið sem fór yfir hópinn. Harry Shimmin, einn túristanna, birti myndband af atvikinu á Twitter: I suppose there was nowhere to run to, but still! 😳pic.twitter.com/3GE4M4YOxa— James Withers (@scotfoodjames) July 10, 2022 Shimmin hafði orðið viðskila við hópinn til að taka myndir þegar hann heyrði „hljóð sem líktist ís að brotna“ fyrir aftan hann, eins og hann lýsir því á instagram reikningi sínum. „Ég hafði verið þar í nokkrar mínútur svo ég vissi að það væri skjól fyrir mig þarna við hliðina á mér.“ Hann segist hafa beðið með að hreyfa sig þar til allt flóðið hafði gengið yfir. „Ég veit að það hefði verið öruggara að færa sig að skjólinu strax og ég tók áhættu en mér leið samt eins og ég hefði stjórn. Þegar snjórinn fór yfir og allt varð dimmt, var ég að skíta á mig og leið eins og ég myndi deyja,“ skrifar Shimmin. Tian Shan fjöllin rísa í suð-austur Kirgistan nálægt landamærum Kirgistan við Kína. „Öll í hópnum voru að hlægja og gráta, glöð að vera lifandi. Það var ekki fyrr en síðar sem að við áttuðum okkur á því hve heppin við vorum. Ef við hefðum labbað í fimm mínútur áfram, værum við öll dauð.“ Náttúruhamfarir Kirgistan Fjallamennska Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Í myndbandinu sést snjórinn brjótast fram og niður fjallshlíðarnar en hópurinn reyndi að leita einhvers konar skjóls þó ekki væri hægt að forðast snjóflóðið sem fór yfir hópinn. Harry Shimmin, einn túristanna, birti myndband af atvikinu á Twitter: I suppose there was nowhere to run to, but still! 😳pic.twitter.com/3GE4M4YOxa— James Withers (@scotfoodjames) July 10, 2022 Shimmin hafði orðið viðskila við hópinn til að taka myndir þegar hann heyrði „hljóð sem líktist ís að brotna“ fyrir aftan hann, eins og hann lýsir því á instagram reikningi sínum. „Ég hafði verið þar í nokkrar mínútur svo ég vissi að það væri skjól fyrir mig þarna við hliðina á mér.“ Hann segist hafa beðið með að hreyfa sig þar til allt flóðið hafði gengið yfir. „Ég veit að það hefði verið öruggara að færa sig að skjólinu strax og ég tók áhættu en mér leið samt eins og ég hefði stjórn. Þegar snjórinn fór yfir og allt varð dimmt, var ég að skíta á mig og leið eins og ég myndi deyja,“ skrifar Shimmin. Tian Shan fjöllin rísa í suð-austur Kirgistan nálægt landamærum Kirgistan við Kína. „Öll í hópnum voru að hlægja og gráta, glöð að vera lifandi. Það var ekki fyrr en síðar sem að við áttuðum okkur á því hve heppin við vorum. Ef við hefðum labbað í fimm mínútur áfram, værum við öll dauð.“
Náttúruhamfarir Kirgistan Fjallamennska Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira