Evrópusambandið skilgreinir kjarnorku og gas sem umhverfisvæna orkugjafa Árni Sæberg skrifar 6. júlí 2022 13:00 Ursula von der Leyen er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. AP/Kenzo Tribouillar Evrópuþingið samþykkti í dag tillögu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að kjarnorka og gas verði skilgreind sem umhverfisvænir, eða „grænir“, orkugjafar. Tillagan var í meira lagi umdeild en 328 evrópuþingmenn samþykktu hana gegn 278 sem greiddu atkvæði gegn henni. Andstæðingar tillögunnar segja hana munu gera það að verkum að ESB nái ekki markmiði sínu um minnkun losunar gróðurhúsategunda og algjört kolefnishlutleysi fyrir 2050. Í frétt New York Times um málið segir að tillögunni hafi verið mótmælt bæði inni í þingsal og fyrir utan þinghúsið. Samþykkt tillögunnar gerir það að verkum að aðildarríki ESB hafa fjárhagslegan hvata til uppbyggingar gas- og kjarnorkuvera. Framkvæmdastjórnin hefur sagt að betra sé að slík ver séu byggð en önnur jarðefnaeldsneytaorkuver. Tillagan er liður í aðgerðaáætlun ESB sem miðar að því að koma í veg fyrir svokallaðan „grænþvott“, eða að aðildarríki dulbúi raforkuframleiðslu sem umhverfisvæna þrátt fyrir að hún sé það alls ekki. Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnarinnar sagði á dögunum að af tvennu illu væri betra að hvetja aðildarríki til notkunar gass og kjarnorku en annarra orkugjafa. Orkumál Loftslagsmál Evrópusambandið Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Tillagan var í meira lagi umdeild en 328 evrópuþingmenn samþykktu hana gegn 278 sem greiddu atkvæði gegn henni. Andstæðingar tillögunnar segja hana munu gera það að verkum að ESB nái ekki markmiði sínu um minnkun losunar gróðurhúsategunda og algjört kolefnishlutleysi fyrir 2050. Í frétt New York Times um málið segir að tillögunni hafi verið mótmælt bæði inni í þingsal og fyrir utan þinghúsið. Samþykkt tillögunnar gerir það að verkum að aðildarríki ESB hafa fjárhagslegan hvata til uppbyggingar gas- og kjarnorkuvera. Framkvæmdastjórnin hefur sagt að betra sé að slík ver séu byggð en önnur jarðefnaeldsneytaorkuver. Tillagan er liður í aðgerðaáætlun ESB sem miðar að því að koma í veg fyrir svokallaðan „grænþvott“, eða að aðildarríki dulbúi raforkuframleiðslu sem umhverfisvæna þrátt fyrir að hún sé það alls ekki. Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnarinnar sagði á dögunum að af tvennu illu væri betra að hvetja aðildarríki til notkunar gass og kjarnorku en annarra orkugjafa.
Orkumál Loftslagsmál Evrópusambandið Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira