Höfuðborginni breytt á svipstundu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júlí 2022 23:37 Mette Frederiksen. EPA-EFE/Ólafur Steinar Gestsson Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, sendi frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar í Kaupmannahöfn í kvöld. Drottning landsins gerði slíkt hið sama sem og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. „Danmörk varð fyrir skelfilegri árás á sunnudagskvöld. Nokkrir voru drepnir og enn fleiri særðir. Saklausar fjölskyldur að versla eða borða. Börn, unglingar og fullorðnir,“ segir í yfirlýsingu Mette Frederiksen. Hún sendir samúðarkveðjur til aðstandenda og þeirra sem urðu vitni að þessum hræðilega atburði. „ „Ég hvet Dani til þess að standa saman á þessum erfiðu tímum. Bjarta sumarið hefur verið hrifsað af okkur á hrottalegan hátt. Það er óskiljanlegt.“ Þá sagði Frederiksen að „öruggu og fallegu“ höfuðborg Dana hefði verið breytt á sekúndubroti. „Að lokum vil ég hvetja alla til að fylgja fyrirmælum yfirvalda áfram.“ Ástandið kalli á samheldni Drottningin og krónprinshjónin hafa sendu einnig frá sér yfirlýsingu vegna árásarinnar: „Í kvöld höfum við fengið átakanlegar fréttir af alvarlegu atvikunum í Kaupmannahöfn fyrr í dag. Við vitum ekki að fullu umfang harmleiksins en þegar er ljóst að fleiri hafa týnt lífi og að enn fleiri hafa slasast. Hugur okkar og samúð er með fórnarlömbunum, aðstandendum þeirra og öllum þeim sem urðu fyrir barðinu á harmleiknum. Ástandið kallar á samheldni og umhyggju og viljum við þakka lögreglu, neyðarþjónustu og heilbrigðisyfirvöldum fyrir skjótar og árangursríkar aðgerðir á þessum tímum,“ segir í yfirlýsingunni. „Við stöndum með ykkur“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra vottar Dönum einnig samúð sína á Twitter. Hjerteskærende nyheder fra København i aften hvor menneskeliv er blevet tabt på grund af uforståelig og meningsløs vold. Den danske befolkning er i Islændingernes tanker i dag. Vi står med jer.— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) July 3, 2022 Danmörk Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira
„Danmörk varð fyrir skelfilegri árás á sunnudagskvöld. Nokkrir voru drepnir og enn fleiri særðir. Saklausar fjölskyldur að versla eða borða. Börn, unglingar og fullorðnir,“ segir í yfirlýsingu Mette Frederiksen. Hún sendir samúðarkveðjur til aðstandenda og þeirra sem urðu vitni að þessum hræðilega atburði. „ „Ég hvet Dani til þess að standa saman á þessum erfiðu tímum. Bjarta sumarið hefur verið hrifsað af okkur á hrottalegan hátt. Það er óskiljanlegt.“ Þá sagði Frederiksen að „öruggu og fallegu“ höfuðborg Dana hefði verið breytt á sekúndubroti. „Að lokum vil ég hvetja alla til að fylgja fyrirmælum yfirvalda áfram.“ Ástandið kalli á samheldni Drottningin og krónprinshjónin hafa sendu einnig frá sér yfirlýsingu vegna árásarinnar: „Í kvöld höfum við fengið átakanlegar fréttir af alvarlegu atvikunum í Kaupmannahöfn fyrr í dag. Við vitum ekki að fullu umfang harmleiksins en þegar er ljóst að fleiri hafa týnt lífi og að enn fleiri hafa slasast. Hugur okkar og samúð er með fórnarlömbunum, aðstandendum þeirra og öllum þeim sem urðu fyrir barðinu á harmleiknum. Ástandið kallar á samheldni og umhyggju og viljum við þakka lögreglu, neyðarþjónustu og heilbrigðisyfirvöldum fyrir skjótar og árangursríkar aðgerðir á þessum tímum,“ segir í yfirlýsingunni. „Við stöndum með ykkur“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra vottar Dönum einnig samúð sína á Twitter. Hjerteskærende nyheder fra København i aften hvor menneskeliv er blevet tabt på grund af uforståelig og meningsløs vold. Den danske befolkning er i Islændingernes tanker i dag. Vi står med jer.— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) July 3, 2022
Danmörk Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira