Beðið eftir að Arsenal staðfesti endanlega Gabriel Jesus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 07:42 Gabriel Jesus fagnar einu marka sinna fyrir Manchester City þar sem hann spilaði í fimm ár. Getty/Simon Stacpoole Gabriel Jesus kláraði læknisskoðun hjá Arsenal og allt er klárt milli Manchester City og Arsenal samkvæmt heimildum eins mesta skúbbara fótboltans í dag. Fabrizio Romano segir frá því á samfélagsmiðlum sínum að læknisskoðun Gabriel Jesus hafi gengið vel í London. Arsenal mun borga Manchester City 45 milljónir punda fyrir brasilíska framherjann og Jesus skrifar undir samning til ársins 2027. Framherjarnir Alexandre Lacazette og hafa yfirgefið Arsenal á síðustu mánuðum og því þurfti Mikel Arteta að finna nýjan sóknarmann. Hann fann hann í gömlum lærisvein því Arteta var áður aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Manchester City. Gabriel Jesus er 25 ára og hefur spilað með City frá árinu 2017. Hann skoraði 58 mörk í 159 leikjum í ensku úrvalsdeildinni fyrir liðið þar af 8 mörk í 28 leikjum á síðustu leiktíð. Medical successfully completed for Gabriel Jesus in London today as expected, he s new Arsenal player until June 2027. It s all signed and completed between clubs too. #AFCOfficial statement pending - Gabriel joins for £45m fee from Man City.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 28, 2022 Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Sjá meira
Fabrizio Romano segir frá því á samfélagsmiðlum sínum að læknisskoðun Gabriel Jesus hafi gengið vel í London. Arsenal mun borga Manchester City 45 milljónir punda fyrir brasilíska framherjann og Jesus skrifar undir samning til ársins 2027. Framherjarnir Alexandre Lacazette og hafa yfirgefið Arsenal á síðustu mánuðum og því þurfti Mikel Arteta að finna nýjan sóknarmann. Hann fann hann í gömlum lærisvein því Arteta var áður aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Manchester City. Gabriel Jesus er 25 ára og hefur spilað með City frá árinu 2017. Hann skoraði 58 mörk í 159 leikjum í ensku úrvalsdeildinni fyrir liðið þar af 8 mörk í 28 leikjum á síðustu leiktíð. Medical successfully completed for Gabriel Jesus in London today as expected, he s new Arsenal player until June 2027. It s all signed and completed between clubs too. #AFCOfficial statement pending - Gabriel joins for £45m fee from Man City.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 28, 2022
Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Sjá meira