Blikar missa einn sinn besta leikmann í glænýtt lið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2022 14:31 Hildur Antonsdóttir í leik með Breiðabliki í Meistaradeild Evrópu. Vísir/Vilhelm Hildur Antonsdóttir hefur samið við hollenska félagið Fortuna Sittard. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Fortuna sem og Breiðabliks en hollenska félagið kaupir Hildi af Blikum. Hin 26 ára gamla Hildur hefur verið burðarás í liði Breiðabliks í sumar. Þessi öflugi miðjumaður, sem hefur leyst stöðu fremsta manns með góðum árangri undanfarið, heldur nú á vit ævintýranna og mun leika með Fortuna í Hollandi næstu tvö árin. View this post on Instagram A post shared by Fortuna Sittard Vrouwen (@fortunavrouwen) Hildur kemur inn í glænýtt lið því Fortuna Sittard teflir í fyrsta sinn fram kvennaliði á næstu leiktíð, í hollensku úrvalsdeildinni. Hildur er uppalin í Val en skipti yfir í Breiðablik árið 2016. Hún fór á láni til HK/Víkings 2018 en hefur annars leikið með Blikum síðan þá. Hún á að baki 157 leiki í efstu deild og hefur skorað í þeim 32 mörk. Þá á Hildur að baki tvo A-landsleiki. Á tíma sínum í Kópavogi hefur Hildur landað tveimur Íslandsmeistaratitlum sem og þremur bikartitlum. Það er ljóst að Breiðablik á erfitt verkefni fyrir höndum þegar kemur að því að fylla skarð Hildar sem hefur komið til baka af gríðarlegum krafti eftir að lenda í erfiðum meiðslum árið 2020. „Það verður missir af Hildi í Kópavoginum, en hún hefur verið ekki aðeins verið frábær í Blikabúningnum innan vallar, heldur einnig mikil fyrirmynd utan vallar. Takk fyrir ómetanlegan tíma í Kópavoginum Hildur, og gangi þér sem allra best í Hollandi þar sem við hlökkum til að fylgjast með þér,“ segir í tilkynningu Blika. Breiðablik situr sem stendur í 2. sæti Bestu deildar kvenna með 21 stig að loknum 10 umferðum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Glódís með á æfingu Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Sjá meira
Hin 26 ára gamla Hildur hefur verið burðarás í liði Breiðabliks í sumar. Þessi öflugi miðjumaður, sem hefur leyst stöðu fremsta manns með góðum árangri undanfarið, heldur nú á vit ævintýranna og mun leika með Fortuna í Hollandi næstu tvö árin. View this post on Instagram A post shared by Fortuna Sittard Vrouwen (@fortunavrouwen) Hildur kemur inn í glænýtt lið því Fortuna Sittard teflir í fyrsta sinn fram kvennaliði á næstu leiktíð, í hollensku úrvalsdeildinni. Hildur er uppalin í Val en skipti yfir í Breiðablik árið 2016. Hún fór á láni til HK/Víkings 2018 en hefur annars leikið með Blikum síðan þá. Hún á að baki 157 leiki í efstu deild og hefur skorað í þeim 32 mörk. Þá á Hildur að baki tvo A-landsleiki. Á tíma sínum í Kópavogi hefur Hildur landað tveimur Íslandsmeistaratitlum sem og þremur bikartitlum. Það er ljóst að Breiðablik á erfitt verkefni fyrir höndum þegar kemur að því að fylla skarð Hildar sem hefur komið til baka af gríðarlegum krafti eftir að lenda í erfiðum meiðslum árið 2020. „Það verður missir af Hildi í Kópavoginum, en hún hefur verið ekki aðeins verið frábær í Blikabúningnum innan vallar, heldur einnig mikil fyrirmynd utan vallar. Takk fyrir ómetanlegan tíma í Kópavoginum Hildur, og gangi þér sem allra best í Hollandi þar sem við hlökkum til að fylgjast með þér,“ segir í tilkynningu Blika. Breiðablik situr sem stendur í 2. sæti Bestu deildar kvenna með 21 stig að loknum 10 umferðum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Glódís með á æfingu Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Sjá meira