Stefndu á að þrefalda áhorfið en tókst að fjórfalda það á einu ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2022 14:00 Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir leikur í ensku úrvalsdeildinni. Jacques Feeney/Getty Images Áhorf á úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi fjórfaldaðist á tímabilinu sem var að líða. Er deildin gerði nýjan sjónvarpssamning á síðasta ári var stefnt að því að þrefalda áhorf en það virðist ganga framar vonum. Í apríl á síðasta ári sýndi rannsókn fram á að áhorf á úrvalsdeild kvenna gæti mögulega aukist um 350 prósent á næstu árum. Ástæðan var aukin sýnileiki og aðgengi að liðum deildarinnar þökk sé nýjum sjónvarpssamning. Það virðist sem téður samningur sé strax farinn að láta til sín taka en áhorf á deildina hefur aldrei verið meira en í vetur. Helst þetta í hendur við aukinn áhuga á kvennafótbolta almennt en til að mynda var heimsmet slegið oftar en einu sinni á Nývangi í Katalóníu er Barcelona lék í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Það sama var upp á teningnum á Englandi en auk þess sem mikil aukning var á fjölda áhorfenda á hverjum leik þá jókst áhorfið heima fyrir til muna. Over 30 million - up from 8.83 million There's been a huge rise in WSL viewing hours this season compared to last.#BBCWSL #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) June 8, 2022 Á síðasta ári horfðu alls 8,83 milljónir á leiki deildarinnar en í ár var sú tala í 34,048 milljónum. Áhorfið því fjórfaldast á aðeins einu ári. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Sjá meira
Í apríl á síðasta ári sýndi rannsókn fram á að áhorf á úrvalsdeild kvenna gæti mögulega aukist um 350 prósent á næstu árum. Ástæðan var aukin sýnileiki og aðgengi að liðum deildarinnar þökk sé nýjum sjónvarpssamning. Það virðist sem téður samningur sé strax farinn að láta til sín taka en áhorf á deildina hefur aldrei verið meira en í vetur. Helst þetta í hendur við aukinn áhuga á kvennafótbolta almennt en til að mynda var heimsmet slegið oftar en einu sinni á Nývangi í Katalóníu er Barcelona lék í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Það sama var upp á teningnum á Englandi en auk þess sem mikil aukning var á fjölda áhorfenda á hverjum leik þá jókst áhorfið heima fyrir til muna. Over 30 million - up from 8.83 million There's been a huge rise in WSL viewing hours this season compared to last.#BBCWSL #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) June 8, 2022 Á síðasta ári horfðu alls 8,83 milljónir á leiki deildarinnar en í ár var sú tala í 34,048 milljónum. Áhorfið því fjórfaldast á aðeins einu ári.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Sjá meira