„Missti bara stjórn á skapi mínu og lét það bitna á Ella“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2022 19:38 Arnari Gunnlaugssyni var ekki skemmt þegar KA jafnaði gegn Víkingi. vísir/diego Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald þegar Íslands- og bikarmeistararnir unnu 2-1 sigur á KA í dag. KA-menn jöfnuðu á 79. mínútu þegar Víkingar voru manni færri eftir að hafa ekki getað gert skiptingu. „Ég missti mig aðeins. Það er hiti og tilfinningar í þessu. Við fengum á mark og ég var ósáttur við hvernig aðstoðardómarateymið framkvæmdi okkar skiptingar. Við vorum með mann meiddan. Ég fór langt yfir strikið, ég viðurkenni það,“ sagði Arnar í samtali við Vísi eftir leik. En hvað gekk á þegar hann var sendur í skammarkrókinn? „Við vorum að skipta tveimur mönnum inn á. Davíð [Örn Atlason] og Halli [Halldór Smári Sigurðsson] voru klárir. Davíð fór inn á en ekki Halli. Kalli [Karl Friðleifur Gunnarsson] var meiddur og svo veifaði dómarinn leikinn áfram. Við vorum einum færri, Kalli í vandræðum og einhvern veginn fengum við ekki að skipta,“ svaraði Arnar. „Svo magnast þetta upp. Markið kom akkúrat Kalla megin og hann var í vandræðum. Ég missti bara stjórn á skapi mínu og lét bitna á Ella [Erlendi Eiríksson, fjórða dómara] og fékk réttilega rauða spjaldið.“ Þrátt fyrir Arnar hefði fengið rautt spjald náðu Víkingar í stigin þrjú þökk sé marki Viktors Örlygs Andrasonar í uppbótartíma. „Ég sá það sem betur fer. Mér fannst þetta rosalega skrítinn leikur. Mér fannst eins og bæði lið væru örþreytt, sérstaklega vel. Við erum búnir að spila einum leik meira en flest lið í deildinni. Eftir að við skoruðum fyrsta markið féllum við aftarlega sem er ólíkt okkur,“ sagði Arnar. „KA er með hörkulið og þrýstu okkur neðar og neðar. En svo fundum við auka kraft eftir að þeir jöfnuðu.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sjá meira
„Ég missti mig aðeins. Það er hiti og tilfinningar í þessu. Við fengum á mark og ég var ósáttur við hvernig aðstoðardómarateymið framkvæmdi okkar skiptingar. Við vorum með mann meiddan. Ég fór langt yfir strikið, ég viðurkenni það,“ sagði Arnar í samtali við Vísi eftir leik. En hvað gekk á þegar hann var sendur í skammarkrókinn? „Við vorum að skipta tveimur mönnum inn á. Davíð [Örn Atlason] og Halli [Halldór Smári Sigurðsson] voru klárir. Davíð fór inn á en ekki Halli. Kalli [Karl Friðleifur Gunnarsson] var meiddur og svo veifaði dómarinn leikinn áfram. Við vorum einum færri, Kalli í vandræðum og einhvern veginn fengum við ekki að skipta,“ svaraði Arnar. „Svo magnast þetta upp. Markið kom akkúrat Kalla megin og hann var í vandræðum. Ég missti bara stjórn á skapi mínu og lét bitna á Ella [Erlendi Eiríksson, fjórða dómara] og fékk réttilega rauða spjaldið.“ Þrátt fyrir Arnar hefði fengið rautt spjald náðu Víkingar í stigin þrjú þökk sé marki Viktors Örlygs Andrasonar í uppbótartíma. „Ég sá það sem betur fer. Mér fannst þetta rosalega skrítinn leikur. Mér fannst eins og bæði lið væru örþreytt, sérstaklega vel. Við erum búnir að spila einum leik meira en flest lið í deildinni. Eftir að við skoruðum fyrsta markið féllum við aftarlega sem er ólíkt okkur,“ sagði Arnar. „KA er með hörkulið og þrýstu okkur neðar og neðar. En svo fundum við auka kraft eftir að þeir jöfnuðu.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sjá meira