Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 10:31 Þessir þrír eru allir orðaðir við Manchester United. EPA-EFE Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. Það er löngu vitað að það verða miklar breytingar á leikmannahópi Man Utd í sumar og það virðist sem Ten Hag ætli sér að laga vandamálin á miðsvæði liðsins. Liðinu sárlega vantar djúpan miðjumann og þá þarf að fylla skarðið sem Paul Pogba skilur eftir sig, inn á vellinum þar að segja. Ten Hag vill fá samlanda sinn Frenkie de Jong frá Barcelona en þeir unnu saman hjá Ajax. Það er hins spurning hvort Man Utd þurfi annan hollenskan miðjumann en Donny van de Beek hefur ekki sjö dagana sæla á Old Trafford. Þá vildi Frenkie lítið hafa með Manchester-borg er hann lék með Ajax, hann er einfaldlega ekki hrifinn af veðrinu. Hinir tveir leikmennirnir eru töluvert þekktari stærðir innan enskrar knattspyrnu en orkuboltinn N´Golo Kanté á aðeins ár eftir af samningi sínum við Chelsea og vill Ten Hag athuga hvort Chelsea gæti freistast til að selja franska miðvallarleikmanninn fyrir rétt verð. Eina sem gæti aftrað mögulegu kauptilboði er meiðslasaga hins 31 árs gamla Kanté en hann lék aðeins 26 deildarleiki á nýafstaðinni leiktíð. Alls tók hann þó þátt í 42 leikjum í öllum keppnum. N Golo Kanté's contract expires next year and Manchester United, desperate to strengthen their midfield, are keen to find out whether the France international could be sold this summer.By @JacobSteinberg https://t.co/dffsi5rHsk— Guardian sport (@guardian_sport) May 28, 2022 Þá horfir Man Utd hýru auga til Wolverhampton þar sem hinn 25 ára Rúben Neves leikur listir sínar með Úlfunum. Þekktur fyrir sín þrumuskot og þá er almenn vitneskja að Neves geti spilað fyrir stærra leið en Úlfana. Neves lék með Porto í Meistaradeild Evrópu áður en hann tók þá undarlegu ákvörðun að færa sig um set til Wolverhampton árið 2017 þegar Úlfarnir léku í ensku B-deildinni. Ljóst er að hann mun ekki leika með Man Utd í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en orðið á götum Englands segir að Barcelona hafi einnig áhuga á leikmanninum. Vilji Neves spila í Meistaradeild Evrópu mun hann færa sig um set til Katalóníu en ef honum líkar við veðurfarið á Englandi mun hann færa sig til Manchester-borgar. Ruben Neves Manchester United?Ruben Neves Barcelona?The papers say #MUFC are on the verge of making a final push to sign the Wolves player... but Barcelona are also interested.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) May 28, 2022 Sama hvað er ljóst að Erik ten Hag ætlar að hrista upp í hlutunum hjá Man United og kæmi lítið á óvart ef liðið myndi mæta með nýja miðju til leiks næsta haust. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Enski boltinn Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Það er löngu vitað að það verða miklar breytingar á leikmannahópi Man Utd í sumar og það virðist sem Ten Hag ætli sér að laga vandamálin á miðsvæði liðsins. Liðinu sárlega vantar djúpan miðjumann og þá þarf að fylla skarðið sem Paul Pogba skilur eftir sig, inn á vellinum þar að segja. Ten Hag vill fá samlanda sinn Frenkie de Jong frá Barcelona en þeir unnu saman hjá Ajax. Það er hins spurning hvort Man Utd þurfi annan hollenskan miðjumann en Donny van de Beek hefur ekki sjö dagana sæla á Old Trafford. Þá vildi Frenkie lítið hafa með Manchester-borg er hann lék með Ajax, hann er einfaldlega ekki hrifinn af veðrinu. Hinir tveir leikmennirnir eru töluvert þekktari stærðir innan enskrar knattspyrnu en orkuboltinn N´Golo Kanté á aðeins ár eftir af samningi sínum við Chelsea og vill Ten Hag athuga hvort Chelsea gæti freistast til að selja franska miðvallarleikmanninn fyrir rétt verð. Eina sem gæti aftrað mögulegu kauptilboði er meiðslasaga hins 31 árs gamla Kanté en hann lék aðeins 26 deildarleiki á nýafstaðinni leiktíð. Alls tók hann þó þátt í 42 leikjum í öllum keppnum. N Golo Kanté's contract expires next year and Manchester United, desperate to strengthen their midfield, are keen to find out whether the France international could be sold this summer.By @JacobSteinberg https://t.co/dffsi5rHsk— Guardian sport (@guardian_sport) May 28, 2022 Þá horfir Man Utd hýru auga til Wolverhampton þar sem hinn 25 ára Rúben Neves leikur listir sínar með Úlfunum. Þekktur fyrir sín þrumuskot og þá er almenn vitneskja að Neves geti spilað fyrir stærra leið en Úlfana. Neves lék með Porto í Meistaradeild Evrópu áður en hann tók þá undarlegu ákvörðun að færa sig um set til Wolverhampton árið 2017 þegar Úlfarnir léku í ensku B-deildinni. Ljóst er að hann mun ekki leika með Man Utd í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en orðið á götum Englands segir að Barcelona hafi einnig áhuga á leikmanninum. Vilji Neves spila í Meistaradeild Evrópu mun hann færa sig um set til Katalóníu en ef honum líkar við veðurfarið á Englandi mun hann færa sig til Manchester-borgar. Ruben Neves Manchester United?Ruben Neves Barcelona?The papers say #MUFC are on the verge of making a final push to sign the Wolves player... but Barcelona are also interested.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) May 28, 2022 Sama hvað er ljóst að Erik ten Hag ætlar að hrista upp í hlutunum hjá Man United og kæmi lítið á óvart ef liðið myndi mæta með nýja miðju til leiks næsta haust.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Enski boltinn Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira