Richarlison gaf skít í Carragher í nótt Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2022 16:16 Stuðningsmenn Everton mættir inn á til að fagna með Richarlison á Goodison Park í gærkvöld. Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison sá ástæðu til að hnýta í sparkspeking Sky, gamla Liverpool-manninn Jamie Carragher, í nótt. Richarlison átti sinn þátt í að tryggja Everton áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld með marki í frábærum endurkomusigri gegn Crystal Palace, 3-2, í næstsíðasta leik Everton á tímabilinu. Eftir leik, eða nánar tiltekið klukkan hálftvö í nótt, birti Richarlison svo skrif á Twitter þar sem hann sagði Carragher að skrúbba á sér skoltinn áður en hann talaði um sig og Everton. Þá kvaðst Richarlison ekki hafa neina virðingu fyrir Carragher og birti að lokum kúkakall. Manchester United-manninum Gary Neville, kollegi Carraghers hjá Sky, virðist hafa haft gaman af: Know how you feel mate https://t.co/CkTqmkcRdq— Gary Neville (@GNev2) May 20, 2022 Í síðasta mánuði, þegar Everton tapaði 2-0 fyrir Liverpool, setti Carragher út á Richarlison í beinni útsendingu eftir að sá brasilíski lá á vellinum vegna meiðsla. „Í alvörunni, stattu upp. Ég sé hann láta svona í hverri viku! Stattu upp og haltu áfram. Hann er búinn að leggjast niður þrisvar sinnum nú þegar og það er ekkert að honum,“ sagði Carragher í útsendingunni en dró svo í land eftir að hafa horft á endursýningu. Þetta virðist enn hafa angrað Richarlison í gær þrátt fyrir að Everton væri þá búið að tryggja sér áframhaldandi veru í efstu deild og hann búinn að skora sex mörk í síðustu níu leikjum. Absolutely everybody: *LIMBS!!!* Richarlison: pic.twitter.com/K4oLaErWhe— Everton (@Everton) May 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Sjá meira
Richarlison átti sinn þátt í að tryggja Everton áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld með marki í frábærum endurkomusigri gegn Crystal Palace, 3-2, í næstsíðasta leik Everton á tímabilinu. Eftir leik, eða nánar tiltekið klukkan hálftvö í nótt, birti Richarlison svo skrif á Twitter þar sem hann sagði Carragher að skrúbba á sér skoltinn áður en hann talaði um sig og Everton. Þá kvaðst Richarlison ekki hafa neina virðingu fyrir Carragher og birti að lokum kúkakall. Manchester United-manninum Gary Neville, kollegi Carraghers hjá Sky, virðist hafa haft gaman af: Know how you feel mate https://t.co/CkTqmkcRdq— Gary Neville (@GNev2) May 20, 2022 Í síðasta mánuði, þegar Everton tapaði 2-0 fyrir Liverpool, setti Carragher út á Richarlison í beinni útsendingu eftir að sá brasilíski lá á vellinum vegna meiðsla. „Í alvörunni, stattu upp. Ég sé hann láta svona í hverri viku! Stattu upp og haltu áfram. Hann er búinn að leggjast niður þrisvar sinnum nú þegar og það er ekkert að honum,“ sagði Carragher í útsendingunni en dró svo í land eftir að hafa horft á endursýningu. Þetta virðist enn hafa angrað Richarlison í gær þrátt fyrir að Everton væri þá búið að tryggja sér áframhaldandi veru í efstu deild og hann búinn að skora sex mörk í síðustu níu leikjum. Absolutely everybody: *LIMBS!!!* Richarlison: pic.twitter.com/K4oLaErWhe— Everton (@Everton) May 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Sjá meira