Stuðningsmaður skallaði fyrirliða Sheffield United í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 08:00 Flestir stuðningsmenn hlupu inn á völlinn til að fagna leikmönnum Nottingham Forest en ekki allir. Getty/ Joe Prior Paul Heckingbottom, knattspyrnustjóri Sheffield United, þurfti ekki aðeins að tala um svekkjandi tap á móti Nottingham Forest í umspili ensku b-deildarinnar í gær heldur einnig skammarlega framkomu stuðningsmanns í leikslok. Sheffield United spilar ekki á Wembley um lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir tap í vítakeppni á móti Nottingham Forest í gær. Sheffield United captain Billy Sharp was attacked by a fan during the pitch invasion after Nottingham Forest defeated his side on penalties.[Warning: graphic content] pic.twitter.com/uOHdrrbNnP— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2022 Eftir leikinn, þegar áhorfendur streymdu inn á völlinn, þá hljóp einn stuðningsmaðurinn upp að fyrirliðanum Billy Sharp og skallaði hann. „Þetta er hrein árás. Við sáum marga okkar leikmenn verða fyrir árásum. Það blæðir úr honum og hann er reiður. Við munum taka á þessu,“ sagði Paul Heckingbottom eftir leikinn. Sharp var ekki leikfær og því ekki að spila leikinn í gær. 'Cowardly' attack during pitch invasion leaves Sheffield Utd's Billy Sharp needing stitches https://t.co/Z6hW1pAGJT— Sky News (@SkyNews) May 18, 2022 Sheffield United og Nottingham Forest fordæmdu bæði þessa árás. „Nottingham Forest blöskrar að frétta af því að fyrrum leikmaður okkar, Billy Sharp, varð fyrir árás í kvöld þegar hann var að yfirgefa völlinn eftir leikinn á City Ground,“ sagði í yfirlýsingunni frá Nottingham Forest og þar kom enn fremur fram: „Félagið mun vinna með yfirvöldum í að vinna sökudólginn og hann þarf að bera ábyrgð á sinni hegðun sem þýðir meðal annars lífstíðarbann frá leikjum Nottingham Forest. Félagið vill einnig biðja Billy persónulega afsökunar sem og Sheffield United félagið.“ It s assault. We ve seen one of our players attacked. He s shuck up, bleeding, angry. It ll be dealt with. Hecky on Billy Sharp. pic.twitter.com/bgbLoFjr3s— Sheffield United (@SheffieldUnited) May 17, 2022 Sheffield United vann leikinn 2-1 á útivelli en Nottingham Forest hafði unnið fyrri leikinn með sama mun. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Forest vann hana 3-2 eftir að þrír leikmenn Sheffield United klikkuðu. Nottingham Forest mætir Huddersfield Town á Wembley í hreinum úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni 2022-23. Enski boltinn Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Sheffield United spilar ekki á Wembley um lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir tap í vítakeppni á móti Nottingham Forest í gær. Sheffield United captain Billy Sharp was attacked by a fan during the pitch invasion after Nottingham Forest defeated his side on penalties.[Warning: graphic content] pic.twitter.com/uOHdrrbNnP— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2022 Eftir leikinn, þegar áhorfendur streymdu inn á völlinn, þá hljóp einn stuðningsmaðurinn upp að fyrirliðanum Billy Sharp og skallaði hann. „Þetta er hrein árás. Við sáum marga okkar leikmenn verða fyrir árásum. Það blæðir úr honum og hann er reiður. Við munum taka á þessu,“ sagði Paul Heckingbottom eftir leikinn. Sharp var ekki leikfær og því ekki að spila leikinn í gær. 'Cowardly' attack during pitch invasion leaves Sheffield Utd's Billy Sharp needing stitches https://t.co/Z6hW1pAGJT— Sky News (@SkyNews) May 18, 2022 Sheffield United og Nottingham Forest fordæmdu bæði þessa árás. „Nottingham Forest blöskrar að frétta af því að fyrrum leikmaður okkar, Billy Sharp, varð fyrir árás í kvöld þegar hann var að yfirgefa völlinn eftir leikinn á City Ground,“ sagði í yfirlýsingunni frá Nottingham Forest og þar kom enn fremur fram: „Félagið mun vinna með yfirvöldum í að vinna sökudólginn og hann þarf að bera ábyrgð á sinni hegðun sem þýðir meðal annars lífstíðarbann frá leikjum Nottingham Forest. Félagið vill einnig biðja Billy persónulega afsökunar sem og Sheffield United félagið.“ It s assault. We ve seen one of our players attacked. He s shuck up, bleeding, angry. It ll be dealt with. Hecky on Billy Sharp. pic.twitter.com/bgbLoFjr3s— Sheffield United (@SheffieldUnited) May 17, 2022 Sheffield United vann leikinn 2-1 á útivelli en Nottingham Forest hafði unnið fyrri leikinn með sama mun. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Forest vann hana 3-2 eftir að þrír leikmenn Sheffield United klikkuðu. Nottingham Forest mætir Huddersfield Town á Wembley í hreinum úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni 2022-23.
Enski boltinn Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira