Stuðningsmaður skallaði fyrirliða Sheffield United í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 08:00 Flestir stuðningsmenn hlupu inn á völlinn til að fagna leikmönnum Nottingham Forest en ekki allir. Getty/ Joe Prior Paul Heckingbottom, knattspyrnustjóri Sheffield United, þurfti ekki aðeins að tala um svekkjandi tap á móti Nottingham Forest í umspili ensku b-deildarinnar í gær heldur einnig skammarlega framkomu stuðningsmanns í leikslok. Sheffield United spilar ekki á Wembley um lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir tap í vítakeppni á móti Nottingham Forest í gær. Sheffield United captain Billy Sharp was attacked by a fan during the pitch invasion after Nottingham Forest defeated his side on penalties.[Warning: graphic content] pic.twitter.com/uOHdrrbNnP— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2022 Eftir leikinn, þegar áhorfendur streymdu inn á völlinn, þá hljóp einn stuðningsmaðurinn upp að fyrirliðanum Billy Sharp og skallaði hann. „Þetta er hrein árás. Við sáum marga okkar leikmenn verða fyrir árásum. Það blæðir úr honum og hann er reiður. Við munum taka á þessu,“ sagði Paul Heckingbottom eftir leikinn. Sharp var ekki leikfær og því ekki að spila leikinn í gær. 'Cowardly' attack during pitch invasion leaves Sheffield Utd's Billy Sharp needing stitches https://t.co/Z6hW1pAGJT— Sky News (@SkyNews) May 18, 2022 Sheffield United og Nottingham Forest fordæmdu bæði þessa árás. „Nottingham Forest blöskrar að frétta af því að fyrrum leikmaður okkar, Billy Sharp, varð fyrir árás í kvöld þegar hann var að yfirgefa völlinn eftir leikinn á City Ground,“ sagði í yfirlýsingunni frá Nottingham Forest og þar kom enn fremur fram: „Félagið mun vinna með yfirvöldum í að vinna sökudólginn og hann þarf að bera ábyrgð á sinni hegðun sem þýðir meðal annars lífstíðarbann frá leikjum Nottingham Forest. Félagið vill einnig biðja Billy persónulega afsökunar sem og Sheffield United félagið.“ It s assault. We ve seen one of our players attacked. He s shuck up, bleeding, angry. It ll be dealt with. Hecky on Billy Sharp. pic.twitter.com/bgbLoFjr3s— Sheffield United (@SheffieldUnited) May 17, 2022 Sheffield United vann leikinn 2-1 á útivelli en Nottingham Forest hafði unnið fyrri leikinn með sama mun. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Forest vann hana 3-2 eftir að þrír leikmenn Sheffield United klikkuðu. Nottingham Forest mætir Huddersfield Town á Wembley í hreinum úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni 2022-23. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Sheffield United spilar ekki á Wembley um lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir tap í vítakeppni á móti Nottingham Forest í gær. Sheffield United captain Billy Sharp was attacked by a fan during the pitch invasion after Nottingham Forest defeated his side on penalties.[Warning: graphic content] pic.twitter.com/uOHdrrbNnP— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2022 Eftir leikinn, þegar áhorfendur streymdu inn á völlinn, þá hljóp einn stuðningsmaðurinn upp að fyrirliðanum Billy Sharp og skallaði hann. „Þetta er hrein árás. Við sáum marga okkar leikmenn verða fyrir árásum. Það blæðir úr honum og hann er reiður. Við munum taka á þessu,“ sagði Paul Heckingbottom eftir leikinn. Sharp var ekki leikfær og því ekki að spila leikinn í gær. 'Cowardly' attack during pitch invasion leaves Sheffield Utd's Billy Sharp needing stitches https://t.co/Z6hW1pAGJT— Sky News (@SkyNews) May 18, 2022 Sheffield United og Nottingham Forest fordæmdu bæði þessa árás. „Nottingham Forest blöskrar að frétta af því að fyrrum leikmaður okkar, Billy Sharp, varð fyrir árás í kvöld þegar hann var að yfirgefa völlinn eftir leikinn á City Ground,“ sagði í yfirlýsingunni frá Nottingham Forest og þar kom enn fremur fram: „Félagið mun vinna með yfirvöldum í að vinna sökudólginn og hann þarf að bera ábyrgð á sinni hegðun sem þýðir meðal annars lífstíðarbann frá leikjum Nottingham Forest. Félagið vill einnig biðja Billy persónulega afsökunar sem og Sheffield United félagið.“ It s assault. We ve seen one of our players attacked. He s shuck up, bleeding, angry. It ll be dealt with. Hecky on Billy Sharp. pic.twitter.com/bgbLoFjr3s— Sheffield United (@SheffieldUnited) May 17, 2022 Sheffield United vann leikinn 2-1 á útivelli en Nottingham Forest hafði unnið fyrri leikinn með sama mun. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Forest vann hana 3-2 eftir að þrír leikmenn Sheffield United klikkuðu. Nottingham Forest mætir Huddersfield Town á Wembley í hreinum úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni 2022-23.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti