KR ekki með vallarþul og virka klukku: „Ekki boðlegt í Bestu deildinni“ Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2022 14:31 KR-konur eru mættar aftur í efstu deild en umgjörðinni í kringum liðið virðist ábótavant. vísir/vilhelm Umgjörðin hjá KR í síðasta leik liðsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þótti hreint ekki til fyrirmyndar og var gagnrýnd í nýjasta þætti Bestu markanna. KR-konur sneru aftur upp í efstu deild fyrir þessa leiktíð en umgjörðin í kringum liðið á Meistaravöllum þykir ekki í úrvalsdeildarklassa. Vallarþul vantaði á leik liðsins við Breiðablik á föstudagskvöld, og vallarklukkan var ekki í gangi. „Það er skrítið að þurfa að tala um svona hluti á tímum sem maður hélt að allt væri á réttri leið í þjóðfélaginu. Þó er best að segja það, KR verður að fara að setja sömu virðingu í kvennastarfið og karlastarfið,“ skrifaði Hafliði Breiðfjörð, eigandi Fótbolta.net, í skýrslu sinni um leikinn. Helena Ólafsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir hjuggu í sama knérunn í nýjasta þætti Bestu markanna á Stöð 2 Sport: „Þetta er náttúrulega ekki boðlegt í Bestu deildinni. Vallarþulurinn var ekki heldur þarna. Hvort það hoppaði einhver í hlutverkið í hálfleik. Enginn vallarþulur og engin klukka… þetta á að vera í lagi,“ sagði Sonný Lára. „Við köllum eftir því. Meistaravellir eiga að standa fyrir slíku,“ sagði Helena. Klippa: Bestu mörkin: KR ekki til fyrirmyndar Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna KR Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
KR-konur sneru aftur upp í efstu deild fyrir þessa leiktíð en umgjörðin í kringum liðið á Meistaravöllum þykir ekki í úrvalsdeildarklassa. Vallarþul vantaði á leik liðsins við Breiðablik á föstudagskvöld, og vallarklukkan var ekki í gangi. „Það er skrítið að þurfa að tala um svona hluti á tímum sem maður hélt að allt væri á réttri leið í þjóðfélaginu. Þó er best að segja það, KR verður að fara að setja sömu virðingu í kvennastarfið og karlastarfið,“ skrifaði Hafliði Breiðfjörð, eigandi Fótbolta.net, í skýrslu sinni um leikinn. Helena Ólafsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir hjuggu í sama knérunn í nýjasta þætti Bestu markanna á Stöð 2 Sport: „Þetta er náttúrulega ekki boðlegt í Bestu deildinni. Vallarþulurinn var ekki heldur þarna. Hvort það hoppaði einhver í hlutverkið í hálfleik. Enginn vallarþulur og engin klukka… þetta á að vera í lagi,“ sagði Sonný Lára. „Við köllum eftir því. Meistaravellir eiga að standa fyrir slíku,“ sagði Helena. Klippa: Bestu mörkin: KR ekki til fyrirmyndar Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna KR Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira