Conte skýtur til baka á Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 10:00 Jürgen Klopp faðmar Antonio Conte fyrir jafnteflisleik Liverpool og Tottenham á Anfield um síðustu helgi. Getty/Andrew Powell Antonio Conte gaf lítið fyrir gagnrýni Jürgen Klopp á leikstíl hans liðs í 1-1 jafntefli Tottenham og Liverpool um síðustu helgi en þau úrslit gætu skilið á milli Liverpool og Englandsmeistaratitilsins. Klopp var ekki hrifinn af leikstíl Totttenham í leiknum en lærisveinar Conte duttu aftarlega á völlinn og beittu síðan skyndisóknum. Klopp sagði að hann gæti aldrei látið sitt lið spila fótbolta eins og Tottenham þegar liðið er uppfullt af frábærum fótboltamönnum. Conte vart spurður út í þessi ummæli á blaðamannafundi. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ef það var eitthvað lið á vellinum sem átti skilið að vinna eða skapaði færin til að vinna þá var það Tottenham en ekki Liverpool,“ sagði Antonio Conte blákalt á fundinum. „Það er mitt mat á þessum leik og ég held að Klopp hafi líka gert sér grein fyrir því að hann vann sér inn eitt stig en tapaði ekki tveimur stigum,“ sagði Conte. „Á sama tíma þá tel ég að Jürgen sé gáfaður maður og það var mjög greinilegt að hann var svolítið pirraður eftir leikinn. Fyrir okkur báða og alla toppstjóra þá er mikilvægt að læra af hverjum leik og einbeita sér að sínu eigin liði en ekki mótherjanum,“ sagði Conte. „Ef þú einbeitir þér að andstæðingnum þá þýðir það að þú ert bara að leita að afsökun af því að hlutirnir gengu ekki upp eða eitthvað klikkaði hjá þér,“ sagði Conte eins og sjá má hér að ofan. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Klopp var ekki hrifinn af leikstíl Totttenham í leiknum en lærisveinar Conte duttu aftarlega á völlinn og beittu síðan skyndisóknum. Klopp sagði að hann gæti aldrei látið sitt lið spila fótbolta eins og Tottenham þegar liðið er uppfullt af frábærum fótboltamönnum. Conte vart spurður út í þessi ummæli á blaðamannafundi. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ef það var eitthvað lið á vellinum sem átti skilið að vinna eða skapaði færin til að vinna þá var það Tottenham en ekki Liverpool,“ sagði Antonio Conte blákalt á fundinum. „Það er mitt mat á þessum leik og ég held að Klopp hafi líka gert sér grein fyrir því að hann vann sér inn eitt stig en tapaði ekki tveimur stigum,“ sagði Conte. „Á sama tíma þá tel ég að Jürgen sé gáfaður maður og það var mjög greinilegt að hann var svolítið pirraður eftir leikinn. Fyrir okkur báða og alla toppstjóra þá er mikilvægt að læra af hverjum leik og einbeita sér að sínu eigin liði en ekki mótherjanum,“ sagði Conte. „Ef þú einbeitir þér að andstæðingnum þá þýðir það að þú ert bara að leita að afsökun af því að hlutirnir gengu ekki upp eða eitthvað klikkaði hjá þér,“ sagði Conte eins og sjá má hér að ofan.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira