Úrkomusvæði þokast inn á sunnanvert landið Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2022 06:55 Frá Barðaströnd á sunnanverðum Vestfjörðum. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir að nú hlýni smám saman eftir kalda nótt þar sem var frost um nær allt land nema við suðurströndina. Reiknað er með austlægri átt í dag, víða átta til fimmtán metrar á sekúndu, hvassast syðst, en hægari norðaustantil. Úrkomusvæði þokast svo inn á sunnanvert landið með rigningu eða slyddu, en norðanlands þykknar upp. Reikna má með tveggja til átta stiga hita síðdegis. „Austan kaldi og rigning eða slydda á morgun, en norðaustan strekkingur með slyddu og jafnvel snjókomu norðvestantil síðdegis og þar kólnar niður undir frostmark. Á miðvikudag er síðan útlit fyrir minnkandi norðanátt. Dálítil él norðantil og stöku skúrir suðaustanlands.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austlæg átt, 5-13 m/s og rigning eða slydda. Hiti 1 til 9 stig, mildast sunnanlands. Norðaustan 10-15 norðvestantil og snjókoma þar um kvöldið. Á miðvikudag: Norðlæg eða breytileg átt 5-13. Dálítil él á norðanverðu landinu og smáskúrir suðaustanlands, annars skýjað en yfirleitt þurrt. Hiti 0 til 10 stig að deginum, mildast syðst. Á fimmtudag: Breytileg og síðar vestlæg átt. Rigning eða slydda austanlands, annars skúrir eða él. Svalt í veðri. Á föstudag: Vestanátt og dálítil él, en að mestu þurrt á Suðaustur- og Austurlandi. Frost 0 til 5 stig um morguninn, en hiti 0 til 5 stig síðdegis. Á laugardag: Suðvestanátt og lítilsháttar rigning, en þurrt austanlands. Hlýnandi veður. Á sunnudag: Suðaustnátt og dálítil væta, en þurrt á Norður- og Austurlandi. Veður Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Sjá meira
Reiknað er með austlægri átt í dag, víða átta til fimmtán metrar á sekúndu, hvassast syðst, en hægari norðaustantil. Úrkomusvæði þokast svo inn á sunnanvert landið með rigningu eða slyddu, en norðanlands þykknar upp. Reikna má með tveggja til átta stiga hita síðdegis. „Austan kaldi og rigning eða slydda á morgun, en norðaustan strekkingur með slyddu og jafnvel snjókomu norðvestantil síðdegis og þar kólnar niður undir frostmark. Á miðvikudag er síðan útlit fyrir minnkandi norðanátt. Dálítil él norðantil og stöku skúrir suðaustanlands.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austlæg átt, 5-13 m/s og rigning eða slydda. Hiti 1 til 9 stig, mildast sunnanlands. Norðaustan 10-15 norðvestantil og snjókoma þar um kvöldið. Á miðvikudag: Norðlæg eða breytileg átt 5-13. Dálítil él á norðanverðu landinu og smáskúrir suðaustanlands, annars skýjað en yfirleitt þurrt. Hiti 0 til 10 stig að deginum, mildast syðst. Á fimmtudag: Breytileg og síðar vestlæg átt. Rigning eða slydda austanlands, annars skúrir eða él. Svalt í veðri. Á föstudag: Vestanátt og dálítil él, en að mestu þurrt á Suðaustur- og Austurlandi. Frost 0 til 5 stig um morguninn, en hiti 0 til 5 stig síðdegis. Á laugardag: Suðvestanátt og lítilsháttar rigning, en þurrt austanlands. Hlýnandi veður. Á sunnudag: Suðaustnátt og dálítil væta, en þurrt á Norður- og Austurlandi.
Veður Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Sjá meira