„Ekki hægt að biðja um meira en mark og sigur í fyrsta deildarleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 25. apríl 2022 20:45 Máni Austmann skoraði sitt fyrsta mark fyrir FH í kvöld. Freyr Árnason FH vann Fram í sex marka leik. Máni Austmann Hilmarsson, leikmaður FH, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið og skoraði þriðja mark FH. „Það er geggjað að vinna á heimavelli. Ég var að spila minn fyrsta deildarleik fyrir FH náði að skora mark og get einfaldlega ekki beðið um meira,“ sagði Máni Austmann eftir 4-2 sigur á Fram. Máni kom inn á í hálfleik þar sem FH var marki undir og var Máni ánægður með margt í leik FH. „Við vorum marki undir þegar ég kom inn á. Fyrri hálfleikur var hægur en við gerðum vel í seinni hálfleik sem skilaði þremur mörkum.“ Máni vissi ekki hvað Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, sagði í hálfleik þar sem hann var ekki inn í klefa. Máni Austmann skoraði þriðja mark FH og héldu margir að það yrði sigurmark leiksins en Vuk Oskar Dimitrijevic gerði fjórða markið í uppbótatíma og gat Máni samglaðst honum. „Ég og Vuk erum svo góðir vinir þannig hann stal ekki neinu sigurmarki af mér. Það gekk ekkert alltof vel í fyrra hjá honum þannig ég var ánægður með að hann sé kominn á blað.“ „Það er erfitt að spila gegn nýliðum sérstaklega að lenda undir þar sem þeir falla langt niður og það var erfitt að finna millisvæðin en við gerðum það samt vel og fengum fullt af færum sem skilaði sér í mörkum,“ sagði Máni Austmann að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. FH Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
„Það er geggjað að vinna á heimavelli. Ég var að spila minn fyrsta deildarleik fyrir FH náði að skora mark og get einfaldlega ekki beðið um meira,“ sagði Máni Austmann eftir 4-2 sigur á Fram. Máni kom inn á í hálfleik þar sem FH var marki undir og var Máni ánægður með margt í leik FH. „Við vorum marki undir þegar ég kom inn á. Fyrri hálfleikur var hægur en við gerðum vel í seinni hálfleik sem skilaði þremur mörkum.“ Máni vissi ekki hvað Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, sagði í hálfleik þar sem hann var ekki inn í klefa. Máni Austmann skoraði þriðja mark FH og héldu margir að það yrði sigurmark leiksins en Vuk Oskar Dimitrijevic gerði fjórða markið í uppbótatíma og gat Máni samglaðst honum. „Ég og Vuk erum svo góðir vinir þannig hann stal ekki neinu sigurmarki af mér. Það gekk ekkert alltof vel í fyrra hjá honum þannig ég var ánægður með að hann sé kominn á blað.“ „Það er erfitt að spila gegn nýliðum sérstaklega að lenda undir þar sem þeir falla langt niður og það var erfitt að finna millisvæðin en við gerðum það samt vel og fengum fullt af færum sem skilaði sér í mörkum,“ sagði Máni Austmann að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
FH Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Leik lokið: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10