Undrandi og hafði búið sig undir að taka við United Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2022 10:31 Mauricio Pochettino fer yfir málin með Kylian Mbappé. Getty/Mehdi Taamallah Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, hafði gert ýmislegt til að undirbúa sig fyrir það að verða næsti stjóri Manchester United áður en hann frétti að búið væri að ráða Erik ten Hag í starfið. Ten Hag var kynntur sem næsti stjóri United í gær en hann mun taka við liðinu í sumar og er samningur hans til næstu þriggja ára. Þær fréttir voru áfall fyrir Pochettino samkvæmt grein The Athletic, þar sem hann var sannfærður um að hann myndi fá tilboð frá United eftir að hafa átt í sambandi við félagið allt frá árinu 2018, þegar hann hitti fyrst Ed Woodward. Inside the deal that brought Erik ten Hag to #MUFC Ten Hag s forthright views in key meeting with Murtough, Fletcher & Arnold #MUFC met Lopetegui and Pochettino Rooney was floated for potential coaching role @lauriewhitwell, @David_Ornstein and @AdamCrafton_— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 21, 2022 United spurðist auk þess fyrir um stöðu Pochettino í nóvember þegar Ole Gunnar Solskjær var rekinn en þá fengust þau svör að eigendur PSG vildu ekki leysa hann undan samningi á miðju tímabili. Tveimur mánuðum áður en Ten Hag var ráðinn var Pochettino búinn að vera safna upplýsingum um borgina Manchester, skipulag félagsins og karaktereinkenni leikmanna. Daily Mail sagði frá því í febrúar að leikmenn United væru almennt hrifnari af því að fá Pochettino inn í stað Ten Hag. Ten Hag heillaði hins vegar forráðamenn United meira í viðtölum og landaði starfinu. Pochettino fékk enga viðvörun frá félaginu um það, samkvæmt The Athletic. Til stóð að hringja í Pochettino og láta hann vita áður en nokkuð yrði tilkynnt og niðurstaðan er sögð vandræðaleg fyrir Pochettino þar sem hann hafi verið „sigurviss“ í baráttunni við Ten Hag. Gert er ráð fyrir því að PSG muni losa sig við hann í sumar. Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Ten Hag var kynntur sem næsti stjóri United í gær en hann mun taka við liðinu í sumar og er samningur hans til næstu þriggja ára. Þær fréttir voru áfall fyrir Pochettino samkvæmt grein The Athletic, þar sem hann var sannfærður um að hann myndi fá tilboð frá United eftir að hafa átt í sambandi við félagið allt frá árinu 2018, þegar hann hitti fyrst Ed Woodward. Inside the deal that brought Erik ten Hag to #MUFC Ten Hag s forthright views in key meeting with Murtough, Fletcher & Arnold #MUFC met Lopetegui and Pochettino Rooney was floated for potential coaching role @lauriewhitwell, @David_Ornstein and @AdamCrafton_— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 21, 2022 United spurðist auk þess fyrir um stöðu Pochettino í nóvember þegar Ole Gunnar Solskjær var rekinn en þá fengust þau svör að eigendur PSG vildu ekki leysa hann undan samningi á miðju tímabili. Tveimur mánuðum áður en Ten Hag var ráðinn var Pochettino búinn að vera safna upplýsingum um borgina Manchester, skipulag félagsins og karaktereinkenni leikmanna. Daily Mail sagði frá því í febrúar að leikmenn United væru almennt hrifnari af því að fá Pochettino inn í stað Ten Hag. Ten Hag heillaði hins vegar forráðamenn United meira í viðtölum og landaði starfinu. Pochettino fékk enga viðvörun frá félaginu um það, samkvæmt The Athletic. Til stóð að hringja í Pochettino og láta hann vita áður en nokkuð yrði tilkynnt og niðurstaðan er sögð vandræðaleg fyrir Pochettino þar sem hann hafi verið „sigurviss“ í baráttunni við Ten Hag. Gert er ráð fyrir því að PSG muni losa sig við hann í sumar.
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira