Undrandi og hafði búið sig undir að taka við United Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2022 10:31 Mauricio Pochettino fer yfir málin með Kylian Mbappé. Getty/Mehdi Taamallah Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, hafði gert ýmislegt til að undirbúa sig fyrir það að verða næsti stjóri Manchester United áður en hann frétti að búið væri að ráða Erik ten Hag í starfið. Ten Hag var kynntur sem næsti stjóri United í gær en hann mun taka við liðinu í sumar og er samningur hans til næstu þriggja ára. Þær fréttir voru áfall fyrir Pochettino samkvæmt grein The Athletic, þar sem hann var sannfærður um að hann myndi fá tilboð frá United eftir að hafa átt í sambandi við félagið allt frá árinu 2018, þegar hann hitti fyrst Ed Woodward. Inside the deal that brought Erik ten Hag to #MUFC Ten Hag s forthright views in key meeting with Murtough, Fletcher & Arnold #MUFC met Lopetegui and Pochettino Rooney was floated for potential coaching role @lauriewhitwell, @David_Ornstein and @AdamCrafton_— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 21, 2022 United spurðist auk þess fyrir um stöðu Pochettino í nóvember þegar Ole Gunnar Solskjær var rekinn en þá fengust þau svör að eigendur PSG vildu ekki leysa hann undan samningi á miðju tímabili. Tveimur mánuðum áður en Ten Hag var ráðinn var Pochettino búinn að vera safna upplýsingum um borgina Manchester, skipulag félagsins og karaktereinkenni leikmanna. Daily Mail sagði frá því í febrúar að leikmenn United væru almennt hrifnari af því að fá Pochettino inn í stað Ten Hag. Ten Hag heillaði hins vegar forráðamenn United meira í viðtölum og landaði starfinu. Pochettino fékk enga viðvörun frá félaginu um það, samkvæmt The Athletic. Til stóð að hringja í Pochettino og láta hann vita áður en nokkuð yrði tilkynnt og niðurstaðan er sögð vandræðaleg fyrir Pochettino þar sem hann hafi verið „sigurviss“ í baráttunni við Ten Hag. Gert er ráð fyrir því að PSG muni losa sig við hann í sumar. Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Ten Hag var kynntur sem næsti stjóri United í gær en hann mun taka við liðinu í sumar og er samningur hans til næstu þriggja ára. Þær fréttir voru áfall fyrir Pochettino samkvæmt grein The Athletic, þar sem hann var sannfærður um að hann myndi fá tilboð frá United eftir að hafa átt í sambandi við félagið allt frá árinu 2018, þegar hann hitti fyrst Ed Woodward. Inside the deal that brought Erik ten Hag to #MUFC Ten Hag s forthright views in key meeting with Murtough, Fletcher & Arnold #MUFC met Lopetegui and Pochettino Rooney was floated for potential coaching role @lauriewhitwell, @David_Ornstein and @AdamCrafton_— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 21, 2022 United spurðist auk þess fyrir um stöðu Pochettino í nóvember þegar Ole Gunnar Solskjær var rekinn en þá fengust þau svör að eigendur PSG vildu ekki leysa hann undan samningi á miðju tímabili. Tveimur mánuðum áður en Ten Hag var ráðinn var Pochettino búinn að vera safna upplýsingum um borgina Manchester, skipulag félagsins og karaktereinkenni leikmanna. Daily Mail sagði frá því í febrúar að leikmenn United væru almennt hrifnari af því að fá Pochettino inn í stað Ten Hag. Ten Hag heillaði hins vegar forráðamenn United meira í viðtölum og landaði starfinu. Pochettino fékk enga viðvörun frá félaginu um það, samkvæmt The Athletic. Til stóð að hringja í Pochettino og láta hann vita áður en nokkuð yrði tilkynnt og niðurstaðan er sögð vandræðaleg fyrir Pochettino þar sem hann hafi verið „sigurviss“ í baráttunni við Ten Hag. Gert er ráð fyrir því að PSG muni losa sig við hann í sumar.
Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira