Sjáðu sigurmark Elfars Árna og öll fimm mörkin í Safamýri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2022 12:00 Elfar Árni í leik gegn Leikni R. sumarið 2021. Vísir/Hulda Margrét Tveir síðustu leikir 1. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gær. KA vann Leikni Reykjavík 1-0 og KR vann 4-1 útisigur á Fram er liðin mættust í Safamýri. KA menn unnu Leikni Reykjavík er liðin mættust á Dalvík þar sem heimavöllur KA á Akureyri er ekki tilbúinn. Það var lítið um opin marktækifæri en sigurmarkið skoraði Elfar Árni Aðalsteinsson með góðum skalla á 54. mínútu. Varnarleikur Leiknis ekki til eftirbreytni en Elfar Árni var aleinn á markteig eftir fyrirgjöf Ásgeirs Sigurgeirssonar. Klippa: Besta deildin: KA 1-0 Leiknir R. Nýliðar Fram fengu vægast sagt martraðarbyrjun er liðið mætti KR í Safamýrinni en líkt og KA er heimavöllur Fram ekki tilbúinn. Eftir aðeins 27. mínútna leik var staðan orðin 3-0 gestunum í vil. Stefán Árni Geirsson skoraði eftir klaufagang í vörn Fram, Finnur Tómas Pálmason skoraði með föstum skalla eftir aukaspyrnu Atla Sigurjónssonar og Stefan Alexander Ljubicic skoraði er hann slapp einn í gegn eftir frábæran undirbúnings nafna síns. Klippa: Besta deildin: Fram 1-4 KR Már Ægisson minnkaði metin í síðari hálfleik áður en varamaðurinn Sigurður Bjartur Hallsson kláraði dæmið fyrir KR. Þá varði Beitir Ólafsson vítaspyrnu Alberts Hafsteinssonar og sá til þess að KR vann 4-1 frekar en 4-2. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn KR KA Fram Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram – KR 1-4 | KR vann þægilegan sigur í Safamýri Nýliðar Fram tóku á móti KR í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á gervigrasinu í Safamýri og áttu þeir ekki mikinn möguleika. KR sigraði leikinn 4-1 en voru komnir í 3-0 eftir 27 mínútur. Fram átti fína takta en í heild var þetta þægilegt fyrir KR. 20. apríl 2022 22:38 Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. 20. apríl 2022 20:30 Finnur Tómas: Allir sigrar, alveg sama á móti hverjum, eru skyldusigrar Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR átti fantagóðan leik fyrir sína menn í kvöld. Kappinn átti góðan leik varnarlega og stöðvaði ófáar sóknartilraunir Framara og að auki gaf hann stoðsendingu og skoraði mark þegar KR lagði Fram 4-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. 20. apríl 2022 21:42 Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú. 20. apríl 2022 19:45 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
KA menn unnu Leikni Reykjavík er liðin mættust á Dalvík þar sem heimavöllur KA á Akureyri er ekki tilbúinn. Það var lítið um opin marktækifæri en sigurmarkið skoraði Elfar Árni Aðalsteinsson með góðum skalla á 54. mínútu. Varnarleikur Leiknis ekki til eftirbreytni en Elfar Árni var aleinn á markteig eftir fyrirgjöf Ásgeirs Sigurgeirssonar. Klippa: Besta deildin: KA 1-0 Leiknir R. Nýliðar Fram fengu vægast sagt martraðarbyrjun er liðið mætti KR í Safamýrinni en líkt og KA er heimavöllur Fram ekki tilbúinn. Eftir aðeins 27. mínútna leik var staðan orðin 3-0 gestunum í vil. Stefán Árni Geirsson skoraði eftir klaufagang í vörn Fram, Finnur Tómas Pálmason skoraði með föstum skalla eftir aukaspyrnu Atla Sigurjónssonar og Stefan Alexander Ljubicic skoraði er hann slapp einn í gegn eftir frábæran undirbúnings nafna síns. Klippa: Besta deildin: Fram 1-4 KR Már Ægisson minnkaði metin í síðari hálfleik áður en varamaðurinn Sigurður Bjartur Hallsson kláraði dæmið fyrir KR. Þá varði Beitir Ólafsson vítaspyrnu Alberts Hafsteinssonar og sá til þess að KR vann 4-1 frekar en 4-2. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn KR KA Fram Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram – KR 1-4 | KR vann þægilegan sigur í Safamýri Nýliðar Fram tóku á móti KR í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á gervigrasinu í Safamýri og áttu þeir ekki mikinn möguleika. KR sigraði leikinn 4-1 en voru komnir í 3-0 eftir 27 mínútur. Fram átti fína takta en í heild var þetta þægilegt fyrir KR. 20. apríl 2022 22:38 Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. 20. apríl 2022 20:30 Finnur Tómas: Allir sigrar, alveg sama á móti hverjum, eru skyldusigrar Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR átti fantagóðan leik fyrir sína menn í kvöld. Kappinn átti góðan leik varnarlega og stöðvaði ófáar sóknartilraunir Framara og að auki gaf hann stoðsendingu og skoraði mark þegar KR lagði Fram 4-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. 20. apríl 2022 21:42 Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú. 20. apríl 2022 19:45 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fram – KR 1-4 | KR vann þægilegan sigur í Safamýri Nýliðar Fram tóku á móti KR í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á gervigrasinu í Safamýri og áttu þeir ekki mikinn möguleika. KR sigraði leikinn 4-1 en voru komnir í 3-0 eftir 27 mínútur. Fram átti fína takta en í heild var þetta þægilegt fyrir KR. 20. apríl 2022 22:38
Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. 20. apríl 2022 20:30
Finnur Tómas: Allir sigrar, alveg sama á móti hverjum, eru skyldusigrar Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR átti fantagóðan leik fyrir sína menn í kvöld. Kappinn átti góðan leik varnarlega og stöðvaði ófáar sóknartilraunir Framara og að auki gaf hann stoðsendingu og skoraði mark þegar KR lagði Fram 4-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. 20. apríl 2022 21:42
Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú. 20. apríl 2022 19:45