„Erum það lið sem hefur spilað flestar mínútur í Evrópu“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. apríl 2022 18:09 Vel sáttur. vísir/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var í skýjunum með 2-0 sigur liðsins á Crystal Palace í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley í dag. Mikið álag hefur verið á hans liði í vetur og með tilliti til þess var hann sérstaklega ánægður með frammistöðuna. „Þetta var ekki auðvelt því við höfum spilað þrjá leiki í þremur mismunandi keppnum á síðustu dögum. Það er ekki alltaf auðvelt og þetta hefur reynt mikið á okkur líkamlega. Ég held að við séum það lið sem hefur spilað flestar mínútur í Evrópu; það reynir líka á andlega.“ „Þetta var mjög flott og þroskuð frammistaða hjá okkur. Við héldum aftur af skyndisóknunum þeirra,“ sagði Tuchel. Ruben Loftus-Cheek sá um að koma Chelsea á bragðið en hann hóf leik á varamannabekknum og kom inná eftir tæplega hálftíma leik þegar Mateo Kovacic varð að fara af velli. „Hann (Loftus-Cheek) var mjög, mjög öflugur í leikjunum gegn Southampton og Real Madrid. Hann átti skilið að byrja en við vildum stilla svona upp. Við vissum að Ruben myndi koma með framlag af bekknum og ég er mjög ánægður með hann.“ „Hann hefur falið hæfileika sína stóran hluta ferilsins. Hann hefur mjög mikla hæfileika en fyrir hann snýst þetta um að taka eitt skref í einu og öðlast sjálfstraust,“ sagði Tuchel um hinn 26 ára gamla Ruben Loftus-Cheek sem hefur verið að gera sig gildandi á undanförnum vikum. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Chelsea er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir öruggan sigur á Crystal Palace á Wembley í dag. 17. apríl 2022 17:21 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira
Mikið álag hefur verið á hans liði í vetur og með tilliti til þess var hann sérstaklega ánægður með frammistöðuna. „Þetta var ekki auðvelt því við höfum spilað þrjá leiki í þremur mismunandi keppnum á síðustu dögum. Það er ekki alltaf auðvelt og þetta hefur reynt mikið á okkur líkamlega. Ég held að við séum það lið sem hefur spilað flestar mínútur í Evrópu; það reynir líka á andlega.“ „Þetta var mjög flott og þroskuð frammistaða hjá okkur. Við héldum aftur af skyndisóknunum þeirra,“ sagði Tuchel. Ruben Loftus-Cheek sá um að koma Chelsea á bragðið en hann hóf leik á varamannabekknum og kom inná eftir tæplega hálftíma leik þegar Mateo Kovacic varð að fara af velli. „Hann (Loftus-Cheek) var mjög, mjög öflugur í leikjunum gegn Southampton og Real Madrid. Hann átti skilið að byrja en við vildum stilla svona upp. Við vissum að Ruben myndi koma með framlag af bekknum og ég er mjög ánægður með hann.“ „Hann hefur falið hæfileika sína stóran hluta ferilsins. Hann hefur mjög mikla hæfileika en fyrir hann snýst þetta um að taka eitt skref í einu og öðlast sjálfstraust,“ sagði Tuchel um hinn 26 ára gamla Ruben Loftus-Cheek sem hefur verið að gera sig gildandi á undanförnum vikum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Chelsea er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir öruggan sigur á Crystal Palace á Wembley í dag. 17. apríl 2022 17:21 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira
Chelsea í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Chelsea er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir öruggan sigur á Crystal Palace á Wembley í dag. 17. apríl 2022 17:21