Guardiola um Steffen: Þetta var slys Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. apríl 2022 17:23 Gefins mark. vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Man City, vildi ekki gera mikið úr skelfilegum mistökum varamarkmannsins Zack Steffen sem gerðu liði hans erfitt um vik í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Á meðan Liverpool stillti upp sínu sterkasta liði var Guardiola með leikmenn á borð við Rodri, Aymeric Laporte, Kevin De Bruyne og Ederson á varamannabekknum. Þess síðastnefnda var sérstaklega saknað þegar Liverpool keyrði yfir Man City í fyrri hálfleik þar sem hinn bandaríski Steffen var alls ekki sannfærandi á milli stanganna hjá Englandsmeisturunum. „Við gáfum allt í leikinn eftir erfiðan fyrri hálfleik. Fyrsta markið þeirra kemur úr föstu leikatriði og þar eru þeir mjög, mjög öflugir. Annað markið var slys og eftir það var erfitt að koma til baka en við gerðum frábærlega í síðari hálfleik,“ sagði Guardiola í leikslok. Steffen uggði ekki að sér þegar hann fékk sendingu til baka, var allt of lengi að athafna sig með boltann og færði Liverpool tveggja marka forystu á silfurfati þegar Sadio Mane skoraði með því að pressa Steffen inn í markið. Guardiola segir það ekki hafa verið fífldirfsku að stilla Steffen upp í þessum mikilvæga leik og gerði lítið úr mistökunum. „Þetta var bara slys. Eitt af því mikilvægasta í okkar leik er að markmennirnir spili boltanum út og hann er góður í því. Þetta var slys og hann mun læra af þessu. Þegar þú ert með boltann þarna getur þetta alltaf komið fyrir. Ég talaði bara við liðið en ekki hann sérstaklega. Hann er sterkur,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Tengdar fréttir Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16. apríl 2022 16:29 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Sjá meira
Á meðan Liverpool stillti upp sínu sterkasta liði var Guardiola með leikmenn á borð við Rodri, Aymeric Laporte, Kevin De Bruyne og Ederson á varamannabekknum. Þess síðastnefnda var sérstaklega saknað þegar Liverpool keyrði yfir Man City í fyrri hálfleik þar sem hinn bandaríski Steffen var alls ekki sannfærandi á milli stanganna hjá Englandsmeisturunum. „Við gáfum allt í leikinn eftir erfiðan fyrri hálfleik. Fyrsta markið þeirra kemur úr föstu leikatriði og þar eru þeir mjög, mjög öflugir. Annað markið var slys og eftir það var erfitt að koma til baka en við gerðum frábærlega í síðari hálfleik,“ sagði Guardiola í leikslok. Steffen uggði ekki að sér þegar hann fékk sendingu til baka, var allt of lengi að athafna sig með boltann og færði Liverpool tveggja marka forystu á silfurfati þegar Sadio Mane skoraði með því að pressa Steffen inn í markið. Guardiola segir það ekki hafa verið fífldirfsku að stilla Steffen upp í þessum mikilvæga leik og gerði lítið úr mistökunum. „Þetta var bara slys. Eitt af því mikilvægasta í okkar leik er að markmennirnir spili boltanum út og hann er góður í því. Þetta var slys og hann mun læra af þessu. Þegar þú ert með boltann þarna getur þetta alltaf komið fyrir. Ég talaði bara við liðið en ekki hann sérstaklega. Hann er sterkur,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Tengdar fréttir Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16. apríl 2022 16:29 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Sjá meira
Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16. apríl 2022 16:29