Guardiola um Steffen: Þetta var slys Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. apríl 2022 17:23 Gefins mark. vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Man City, vildi ekki gera mikið úr skelfilegum mistökum varamarkmannsins Zack Steffen sem gerðu liði hans erfitt um vik í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Á meðan Liverpool stillti upp sínu sterkasta liði var Guardiola með leikmenn á borð við Rodri, Aymeric Laporte, Kevin De Bruyne og Ederson á varamannabekknum. Þess síðastnefnda var sérstaklega saknað þegar Liverpool keyrði yfir Man City í fyrri hálfleik þar sem hinn bandaríski Steffen var alls ekki sannfærandi á milli stanganna hjá Englandsmeisturunum. „Við gáfum allt í leikinn eftir erfiðan fyrri hálfleik. Fyrsta markið þeirra kemur úr föstu leikatriði og þar eru þeir mjög, mjög öflugir. Annað markið var slys og eftir það var erfitt að koma til baka en við gerðum frábærlega í síðari hálfleik,“ sagði Guardiola í leikslok. Steffen uggði ekki að sér þegar hann fékk sendingu til baka, var allt of lengi að athafna sig með boltann og færði Liverpool tveggja marka forystu á silfurfati þegar Sadio Mane skoraði með því að pressa Steffen inn í markið. Guardiola segir það ekki hafa verið fífldirfsku að stilla Steffen upp í þessum mikilvæga leik og gerði lítið úr mistökunum. „Þetta var bara slys. Eitt af því mikilvægasta í okkar leik er að markmennirnir spili boltanum út og hann er góður í því. Þetta var slys og hann mun læra af þessu. Þegar þú ert með boltann þarna getur þetta alltaf komið fyrir. Ég talaði bara við liðið en ekki hann sérstaklega. Hann er sterkur,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Tengdar fréttir Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16. apríl 2022 16:29 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Á meðan Liverpool stillti upp sínu sterkasta liði var Guardiola með leikmenn á borð við Rodri, Aymeric Laporte, Kevin De Bruyne og Ederson á varamannabekknum. Þess síðastnefnda var sérstaklega saknað þegar Liverpool keyrði yfir Man City í fyrri hálfleik þar sem hinn bandaríski Steffen var alls ekki sannfærandi á milli stanganna hjá Englandsmeisturunum. „Við gáfum allt í leikinn eftir erfiðan fyrri hálfleik. Fyrsta markið þeirra kemur úr föstu leikatriði og þar eru þeir mjög, mjög öflugir. Annað markið var slys og eftir það var erfitt að koma til baka en við gerðum frábærlega í síðari hálfleik,“ sagði Guardiola í leikslok. Steffen uggði ekki að sér þegar hann fékk sendingu til baka, var allt of lengi að athafna sig með boltann og færði Liverpool tveggja marka forystu á silfurfati þegar Sadio Mane skoraði með því að pressa Steffen inn í markið. Guardiola segir það ekki hafa verið fífldirfsku að stilla Steffen upp í þessum mikilvæga leik og gerði lítið úr mistökunum. „Þetta var bara slys. Eitt af því mikilvægasta í okkar leik er að markmennirnir spili boltanum út og hann er góður í því. Þetta var slys og hann mun læra af þessu. Þegar þú ert með boltann þarna getur þetta alltaf komið fyrir. Ég talaði bara við liðið en ekki hann sérstaklega. Hann er sterkur,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Tengdar fréttir Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16. apríl 2022 16:29 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16. apríl 2022 16:29