Sean Dyche rekinn frá Burnley Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. apríl 2022 10:30 Rekinn. Clive Brunskill/Getty Images Óvænt tíðindi berast frá Turf Moor í Burnley þar sem enski knattspyrnustjórinn Sean Dyche hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley. Hinn fimmtugi Dyche kveður nú Burnley eftir tæplega tíu ára starf en hann hefur unnið þrekvirki hjá félaginu og þótt sýna ótrúlegan stöðugleika með því að halda liðinu uppi í ensku úrvalsdeildinni undanfarin sex ár. Burnley komst fyrst upp í ensku úrvalsdeildina árið 2009 en Dyche tók við stjórnartaumum hjá félaginu haustið 2012. Þá hafði liðið fallið aftur niður í B-deildina en Dyche stýrði því upp í úrvalsdeildina á sinni fyrstu leiktíð. Burnley féll aftur niður í B-deildina en Dyche kom liðinu svo beint upp aftur og hefur Burnley verið í ensku úrvalsdeildinni sleitulaust frá árinu 2016. Nú blasir fall við félaginu en liðið er fjórum stigum frá öruggu sæti þegar átta leikir eru eftir. Burnley Football Club can confirm the Club has parted company with manager Sean Dyche, assistant manager Ian Woan, first-team coach Steve Stone and goalkeeping coach Billy Mercer.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 15, 2022 Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley og hefur verið í lykilhlutverki hjá félaginu undir stjórn Dyche en hefur lítið spilað á yfirstandandi leiktíð vegna meiðsla. Í tilkynningu Burnley segir að þjálfarateymi U23 ára liðs félagsins auk fyrirliðans, Ben Mee, hafi verið beðin um að stýra liðinu þar til nýr stjóri verður ráðinn en Burnley heimsækir West Ham í ensku úrvalsdeildinni á páskadag. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Hinn fimmtugi Dyche kveður nú Burnley eftir tæplega tíu ára starf en hann hefur unnið þrekvirki hjá félaginu og þótt sýna ótrúlegan stöðugleika með því að halda liðinu uppi í ensku úrvalsdeildinni undanfarin sex ár. Burnley komst fyrst upp í ensku úrvalsdeildina árið 2009 en Dyche tók við stjórnartaumum hjá félaginu haustið 2012. Þá hafði liðið fallið aftur niður í B-deildina en Dyche stýrði því upp í úrvalsdeildina á sinni fyrstu leiktíð. Burnley féll aftur niður í B-deildina en Dyche kom liðinu svo beint upp aftur og hefur Burnley verið í ensku úrvalsdeildinni sleitulaust frá árinu 2016. Nú blasir fall við félaginu en liðið er fjórum stigum frá öruggu sæti þegar átta leikir eru eftir. Burnley Football Club can confirm the Club has parted company with manager Sean Dyche, assistant manager Ian Woan, first-team coach Steve Stone and goalkeeping coach Billy Mercer.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 15, 2022 Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley og hefur verið í lykilhlutverki hjá félaginu undir stjórn Dyche en hefur lítið spilað á yfirstandandi leiktíð vegna meiðsla. Í tilkynningu Burnley segir að þjálfarateymi U23 ára liðs félagsins auk fyrirliðans, Ben Mee, hafi verið beðin um að stýra liðinu þar til nýr stjóri verður ráðinn en Burnley heimsækir West Ham í ensku úrvalsdeildinni á páskadag.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira