Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2022 19:00 Víkingar fagna seinna marki sínu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. Víkingar eru handhafar beggja stóru titlanna í karlaflokki hér á landi og því mikil pressa á þeim að standa sig í sumar. Á meðan eru Eyjamenn aftur mættir í deild þeirra bestu og stefna á að halda sér þar. Nýliðarnir stóðu í meisturunum í dag og virtist aðeins eitt mark ætla að skilja liðin að. Víkingar skoruðu þó annað mark seint í leiknum og unnu 2-0 sigur. Fyrra markið kom undir lok fyrri hálfleiks, það skoraði Kristall Máni Ingason eftir frábæran undirbúning Erlings Agnarssonar. Erlingur keyrði þá upp að endalínu og gaf boltann út í teiginn þar sem Kristall Máni gat ekki annað en skorað. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka. Boltinn hrökk þá til varamannsins Adams Ægis Pálssonar sem lék inn á teig og skoraði með góðu skoti. Lokatölur 2-0 Íslandsmeisturunum í vil og þeir með fullt hús stiga í riðli 1 í A-deild. Víkingar þar með komnir í undanúrslit Lengjubikarsins. Myndir Eiður Aron Sigurbjörnsson og Nikolaj Hansen í baráttunni.Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson klæddi sig eftir veðri.Vísir/Hulda Margrét 2-0 og allir sáttir.Vísir/Hulda Margrét Úr leik dagsins.Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, alltaf líflegur.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík ÍBV Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Víkingar eru handhafar beggja stóru titlanna í karlaflokki hér á landi og því mikil pressa á þeim að standa sig í sumar. Á meðan eru Eyjamenn aftur mættir í deild þeirra bestu og stefna á að halda sér þar. Nýliðarnir stóðu í meisturunum í dag og virtist aðeins eitt mark ætla að skilja liðin að. Víkingar skoruðu þó annað mark seint í leiknum og unnu 2-0 sigur. Fyrra markið kom undir lok fyrri hálfleiks, það skoraði Kristall Máni Ingason eftir frábæran undirbúning Erlings Agnarssonar. Erlingur keyrði þá upp að endalínu og gaf boltann út í teiginn þar sem Kristall Máni gat ekki annað en skorað. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka. Boltinn hrökk þá til varamannsins Adams Ægis Pálssonar sem lék inn á teig og skoraði með góðu skoti. Lokatölur 2-0 Íslandsmeisturunum í vil og þeir með fullt hús stiga í riðli 1 í A-deild. Víkingar þar með komnir í undanúrslit Lengjubikarsins. Myndir Eiður Aron Sigurbjörnsson og Nikolaj Hansen í baráttunni.Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson klæddi sig eftir veðri.Vísir/Hulda Margrét 2-0 og allir sáttir.Vísir/Hulda Margrét Úr leik dagsins.Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, alltaf líflegur.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík ÍBV Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira