„Þessir leikir sem eiga eftir að koma til með að skipta máli“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 19:59 Trent Alexander-Arnold var ánægður með sigur kvöldsins. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var kátur með 1-0 sigur sinna manna gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að það séu leikir sem þessir sem muni skipta máli þegar uppi er staðið. „Ég og Andy [Robertson] reyndum báðir að fara upp völlinn þegar við höfðum tækifæri til þess, en það að halda hreinu var alltaf markmiðið,“ sagði Trent í samtali við Sky Sports að leik loknum. „Okkur hefur tekist það seinustu vikur. Að ná að bjarga á línu var líka frábært þar sem það hjálpaði liðinu að halda markinu hreinu.“ Trent segir að þó að það sé alltaf gaman að vinna stórt þá séu það sigrarnir líkt og í kvöld sem muni skipta máli. „Horfum bara á leikinn á móti Burnley þar sem við unnum líka 1-0. Það er frábært að vinna stórt, en það eru þessir leikir sem koma til með að skipta máli. Það skiptir ekki máli hvernig þú gerir það, en þú verður að klára verkefnið.“ Enski bakvörðurinn hefur nú lagt upp 16 mörk á tímabilinu sem er persónulegt met. „Ég reyni alltaf að leggja mitt af mörkum fyrir liðið. Við viljum allir hjálpa til við að vinna leiki fyrir liðið og ég er ánægður að geta haldið því áfram. 16 - Trent Alexander-Arnold has provided 16 assists in all competitions this season for Liverpool, his best return in a campaign in his career, overtaking the 15 he achieved in both 2018-19 and 2019-20. Sweet. pic.twitter.com/wxOkFE0Elt— OptaJoe (@OptaJoe) March 5, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. 5. mars 2022 19:25 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
„Ég og Andy [Robertson] reyndum báðir að fara upp völlinn þegar við höfðum tækifæri til þess, en það að halda hreinu var alltaf markmiðið,“ sagði Trent í samtali við Sky Sports að leik loknum. „Okkur hefur tekist það seinustu vikur. Að ná að bjarga á línu var líka frábært þar sem það hjálpaði liðinu að halda markinu hreinu.“ Trent segir að þó að það sé alltaf gaman að vinna stórt þá séu það sigrarnir líkt og í kvöld sem muni skipta máli. „Horfum bara á leikinn á móti Burnley þar sem við unnum líka 1-0. Það er frábært að vinna stórt, en það eru þessir leikir sem koma til með að skipta máli. Það skiptir ekki máli hvernig þú gerir það, en þú verður að klára verkefnið.“ Enski bakvörðurinn hefur nú lagt upp 16 mörk á tímabilinu sem er persónulegt met. „Ég reyni alltaf að leggja mitt af mörkum fyrir liðið. Við viljum allir hjálpa til við að vinna leiki fyrir liðið og ég er ánægður að geta haldið því áfram. 16 - Trent Alexander-Arnold has provided 16 assists in all competitions this season for Liverpool, his best return in a campaign in his career, overtaking the 15 he achieved in both 2018-19 and 2019-20. Sweet. pic.twitter.com/wxOkFE0Elt— OptaJoe (@OptaJoe) March 5, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. 5. mars 2022 19:25 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. 5. mars 2022 19:25