Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 14:31 Mohamed Salah talar við Sadio Mané og vill ekki að heimurinn lesi varir hans. Unga knattspyrnufólkið tekur eftir þessu og gerir það líka þótt að enginn sé að taka þau upp. Getty/Shaun Botterill Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. Framtíðarfótboltamenn heimsins eignast oft ný átrúnaðargoð þegar þeir horfa á leiki bestu liða Evrópu og drekka í sig um leið tilþrif þeirra með boltann. Gott dæmi um hvernig spilamennska og framkoma leikmanna í ensku úrvalsdeildinni skilar sér til unga fólksins er eftirfarandi samfélagsfærslur með fólkið á Sportbible fann. Það eru nefnilega ekki bara tilþrifin með boltann sem krakkarnir apa eftir þegar þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið, spjaldtölvuna, símann eða tölvuskjáinn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Fólkið á Sportbible hefur tekið eftir þessum atvikum sem eiga auðvitað ekkert heima í fótboltaheimi krakanna en eru komin þangað engu að síður. Unga knattspyrnufólkið er þannig farið að gefa merki fyrir hornspyrnur þrátt fyrir að engar stífar æfingar í föstum leikatriðum á æfingum. Engar hlaupareglur í gangi en „skilboðin“ gefin samt. Unga knattspyrnufólkið er líka farið að halda fyrir munninn á sér þegar það talar við liðsfélaga sína án þess að það sé enginn myndavél á staðnum. Unga knattspyrnufólkið þakkar líka áhorfendum fyrir stuðninginn eins og það séu þúsundir að klappa fyrir þeim í stúkunni. Í raun eru bara nokkrar hræður í stúkunni. Unga knattspyrnufólkið fagnar marki með því að benda til himins þrátt fyrir að foreldrar, afar og ömmur séu öll enn á lífi. Þessi samantekt fær flesta auðvitað til að brosa en auðvitað er hún líka frábært dæmi um áhrifamátt ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Framtíðarfótboltamenn heimsins eignast oft ný átrúnaðargoð þegar þeir horfa á leiki bestu liða Evrópu og drekka í sig um leið tilþrif þeirra með boltann. Gott dæmi um hvernig spilamennska og framkoma leikmanna í ensku úrvalsdeildinni skilar sér til unga fólksins er eftirfarandi samfélagsfærslur með fólkið á Sportbible fann. Það eru nefnilega ekki bara tilþrifin með boltann sem krakkarnir apa eftir þegar þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið, spjaldtölvuna, símann eða tölvuskjáinn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Fólkið á Sportbible hefur tekið eftir þessum atvikum sem eiga auðvitað ekkert heima í fótboltaheimi krakanna en eru komin þangað engu að síður. Unga knattspyrnufólkið er þannig farið að gefa merki fyrir hornspyrnur þrátt fyrir að engar stífar æfingar í föstum leikatriðum á æfingum. Engar hlaupareglur í gangi en „skilboðin“ gefin samt. Unga knattspyrnufólkið er líka farið að halda fyrir munninn á sér þegar það talar við liðsfélaga sína án þess að það sé enginn myndavél á staðnum. Unga knattspyrnufólkið þakkar líka áhorfendum fyrir stuðninginn eins og það séu þúsundir að klappa fyrir þeim í stúkunni. Í raun eru bara nokkrar hræður í stúkunni. Unga knattspyrnufólkið fagnar marki með því að benda til himins þrátt fyrir að foreldrar, afar og ömmur séu öll enn á lífi. Þessi samantekt fær flesta auðvitað til að brosa en auðvitað er hún líka frábært dæmi um áhrifamátt ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti