Instagram eyddi færslu Zinchenko um Putin Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. febrúar 2022 23:30 Oleksandr Zinchenko. Getty/Stanislav Vedmid Stríð geisar nú í Úkraínu þar sem rússneski herinn hefur ráðist inn í suðri, austri og norðri. Úkraínumenn eiga fjölmarga íþróttamenn í fremstu röð sem iðka sína íþrótt utan heimalandsins. Einn þeirra er knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City og hefur borið fyrirliðaband úkraínska landsliðsins að undanförnu. Hann hefur birt átakanleg myndbönd úr heimalandi sínu á Instagram reikningi sínum í dag og vandar Vladimir Putin, Rússlandsforseta, ekki kveðjurnar eins og sjá má hér að neðan. I hope you die the most painful suffering death, creature The attack on Vladimir Putin has since been taken down, with Zinchenko claiming Instagram has deleted the story.https://t.co/ipZRgw6u89— SPORTbible (@sportbible) February 24, 2022 Hann segir Instagram hafa eytt færslu sinni í dag. Zinchenko, sem er 25 ár gamall, fór fyrir hópi mótmælenda sem mótmælti aðgerðum Rússa í miðborg Manchester í kvöld. Hann er fæddur og uppalinn í Úkraínu og fór í gegnum unglingalið Shakhtar Donetsk en hefur einnig leikið í Rússlandi þar sem hann spilaði fyrir Ufa áður en hann var keyptur til Manchester City árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Meta Rússland Úkraína Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Mo Salah kom snemma inn en Ekitike sá um mörkin í langþráðum sigri Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjá meira
Úkraínumenn eiga fjölmarga íþróttamenn í fremstu röð sem iðka sína íþrótt utan heimalandsins. Einn þeirra er knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City og hefur borið fyrirliðaband úkraínska landsliðsins að undanförnu. Hann hefur birt átakanleg myndbönd úr heimalandi sínu á Instagram reikningi sínum í dag og vandar Vladimir Putin, Rússlandsforseta, ekki kveðjurnar eins og sjá má hér að neðan. I hope you die the most painful suffering death, creature The attack on Vladimir Putin has since been taken down, with Zinchenko claiming Instagram has deleted the story.https://t.co/ipZRgw6u89— SPORTbible (@sportbible) February 24, 2022 Hann segir Instagram hafa eytt færslu sinni í dag. Zinchenko, sem er 25 ár gamall, fór fyrir hópi mótmælenda sem mótmælti aðgerðum Rússa í miðborg Manchester í kvöld. Hann er fæddur og uppalinn í Úkraínu og fór í gegnum unglingalið Shakhtar Donetsk en hefur einnig leikið í Rússlandi þar sem hann spilaði fyrir Ufa áður en hann var keyptur til Manchester City árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96)
Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Meta Rússland Úkraína Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Mo Salah kom snemma inn en Ekitike sá um mörkin í langþráðum sigri Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjá meira