Ísak Bergmann sá um Blika: Sjáðu mörkin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2022 19:00 Úr leik kvöldsins. FCK.dk Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvívegis er FC Kaupmannahöfn lagði Breiðablik í markaleik á æfingamótinu Atlantic Cup sem nú fer fram í Portúgal. Lokatölur 4-3 Kaupmannahafnarliðinu í vil. Breiðablik og FC Kaupmannahöfn mættust í þriðja leik liðanna á æfingamótinu Atlantic Cup. Kópavogsbúar hafa staðið sig með prýði til þessa, sigur vannst gegn B-liði Brentford og þá vann Breiðablik vítaspyrnukeppni gegn Midtjylland eftir að staðan var 3-3 að loknum venjulegum leiktíma. Leikur hafinn ! pic.twitter.com/vllZVGMxoy— Blikar.is (@blikar_is) February 11, 2022 Breiðablik lenti 0-3 undir gegn Midtjylland en hóf leik dagsins mun betur, of vel ef eitthvað er. Gísli Eyjólfsson kom Blikum yfir með góðu skoti fyrir utan teig og Höskuldur Gunnlaugsson tvöfaldaði forystuna er rúmur hálftími var liðinn, staðan 2-0 í hálfleik. Um miðbik síðari hálfleik tók FCK öll völd á vellinum. Mamaoudou Karamoko minnkaði muninn á 67. mínútu og tveimur mínútum síðar jafnaði Oscar Jojlund metin. Þá var komið að þætti íslenska landsliðsmannsins Ísaks Bergmanns. Ísak Bergmann Jóhannesson #fcklive pic.twitter.com/jvkKtybVyi— F.C. København (@FCKobenhavn) February 11, 2022 Á 74. mínútu kom Skagamaðurinn danska liðinu í 3-2 og hann gerði svo í raun út um leikinn á 83. mínútu með öðru marki sínu og fjórða marki Kaupmannahafnarliðsins. Það mark var einkar glæsilegt en Ísak Bergmann skoraði þá beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Kristinn Steindórsson minnkaði muninn undir lok leiks og þar við sat, lokatölur 4-3 FCK í vil. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Breiðablik og FC Kaupmannahöfn mættust í þriðja leik liðanna á æfingamótinu Atlantic Cup. Kópavogsbúar hafa staðið sig með prýði til þessa, sigur vannst gegn B-liði Brentford og þá vann Breiðablik vítaspyrnukeppni gegn Midtjylland eftir að staðan var 3-3 að loknum venjulegum leiktíma. Leikur hafinn ! pic.twitter.com/vllZVGMxoy— Blikar.is (@blikar_is) February 11, 2022 Breiðablik lenti 0-3 undir gegn Midtjylland en hóf leik dagsins mun betur, of vel ef eitthvað er. Gísli Eyjólfsson kom Blikum yfir með góðu skoti fyrir utan teig og Höskuldur Gunnlaugsson tvöfaldaði forystuna er rúmur hálftími var liðinn, staðan 2-0 í hálfleik. Um miðbik síðari hálfleik tók FCK öll völd á vellinum. Mamaoudou Karamoko minnkaði muninn á 67. mínútu og tveimur mínútum síðar jafnaði Oscar Jojlund metin. Þá var komið að þætti íslenska landsliðsmannsins Ísaks Bergmanns. Ísak Bergmann Jóhannesson #fcklive pic.twitter.com/jvkKtybVyi— F.C. København (@FCKobenhavn) February 11, 2022 Á 74. mínútu kom Skagamaðurinn danska liðinu í 3-2 og hann gerði svo í raun út um leikinn á 83. mínútu með öðru marki sínu og fjórða marki Kaupmannahafnarliðsins. Það mark var einkar glæsilegt en Ísak Bergmann skoraði þá beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Kristinn Steindórsson minnkaði muninn undir lok leiks og þar við sat, lokatölur 4-3 FCK í vil.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira