Klopp: Við eigum enga möguleika á því að ná þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2022 09:30 Jürgen Klopp á hliðarlínunni á Anfield í gærkvöldi. AP/Jon Super Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði niður möguleika Liverpool á því að vinna enska meistaratitilinn þrátt fyrir sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eftir 2-0 sigur á Anfield í gær er Liverpool níu stigum á eftir Manchester City en á líka einn leik til góða á Englandsmeistarana. Klopp var eftir leikinn spurður út í möguleikann á því að að ná City sem vann líka sigur í þessari umferð. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) „Ég er ekki viss um að við séum í stöðu til að ná þeim þegar þeir eru á tánum,“ sagði Jürgen Klopp en bætti strax við: „Við eigum enga möguleika á að ná þeim en það þýðir samt ekki að við munum ekki reyna að ná fram besta mögulega tímabilinu fyrir okkur,“ sagði Klopp. „Það var virkilega mikilvægt fyrir okkur að vinna í kvöld. Þetta snýst ekki um að ná City því það eru fullt af félögum fyrir aftan okkur sem vilja komast nær. Það er mikilvægt verkefni líka,“ sagði Klopp. Það var aðeins meiri von í viðtölunum við leikmennina Thiago Alcantara og Andrew Robertson. „Við erum enn með í baráttunni. Við eigum leik inni og eigum síðan eftir að spila við þá. Enska úrvalsdeildin er enn opin,“ sagði Thiago. „Eina leiðin til að svara þessari spurningu er með því að ná í úrslitin. Bilið er enn of stórt en við verðum bara að halda pressunni á þeim. Þetta verður spennandi lokakafli á tímabilinu og við erum enn að berjast á fjórum vígstöðvum,“ sagði Robertson við BT Sport. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Eftir 2-0 sigur á Anfield í gær er Liverpool níu stigum á eftir Manchester City en á líka einn leik til góða á Englandsmeistarana. Klopp var eftir leikinn spurður út í möguleikann á því að að ná City sem vann líka sigur í þessari umferð. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) „Ég er ekki viss um að við séum í stöðu til að ná þeim þegar þeir eru á tánum,“ sagði Jürgen Klopp en bætti strax við: „Við eigum enga möguleika á að ná þeim en það þýðir samt ekki að við munum ekki reyna að ná fram besta mögulega tímabilinu fyrir okkur,“ sagði Klopp. „Það var virkilega mikilvægt fyrir okkur að vinna í kvöld. Þetta snýst ekki um að ná City því það eru fullt af félögum fyrir aftan okkur sem vilja komast nær. Það er mikilvægt verkefni líka,“ sagði Klopp. Það var aðeins meiri von í viðtölunum við leikmennina Thiago Alcantara og Andrew Robertson. „Við erum enn með í baráttunni. Við eigum leik inni og eigum síðan eftir að spila við þá. Enska úrvalsdeildin er enn opin,“ sagði Thiago. „Eina leiðin til að svara þessari spurningu er með því að ná í úrslitin. Bilið er enn of stórt en við verðum bara að halda pressunni á þeim. Þetta verður spennandi lokakafli á tímabilinu og við erum enn að berjast á fjórum vígstöðvum,“ sagði Robertson við BT Sport.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira