Slydda og él næstu daga Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 15. janúar 2022 07:38 Það fer að snjóa vestanlands í kvöld. vísir/vilhelm Það verður ansi umhleypingasamt veður næstu daga ef marka má spár veðurfræðinga Veðurstofunnar. Hiti verður oftar en ekki undir frostmarki og er búist við norðlægum áttum með úrkomu oftast nær í formi snjókomu eða slyddu, stundum í éljaformi. Þó verður þurrt að kalla á vestanverðu landinu fram eftir degi en snjókoma eða slydda á Austurlandinu í dag. Ansi kalt verður víða á landinu og er búist við að frost verði á bilinu 0 til 8 stig síðdegis. Það bætir svo í vind í kvöld og fer að snjóa vestanlands. Úrkomuminna verður í nótt en á morgun má búast við breytilegri átt, 5 til 13 metrum á sekúndu og snjókomu víðast hvar á landinu. Frost verður svipað og í dag, 0 til 9 stig. Það hlýnar síðan nokkuð á mánudag með nokkurri rigningu á Vesturlandi en kólnar fljótt aftur í næstu viku. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 m/s og dálítil él, en vestan 10-15 A-til í fyrstu. Frost 0 til 9 stig. Fer að snjóa allvíða um og eftir hádegi, en suðvestan 10-18 og rigning á S- og V-landi undir kvöld með hlýnandi veðri. Á mánudag: Suðvestan 10-18 og rigning, en þurrt að kalla A-lands. Hiti 3 til 8 stig. Á þriðjudag: Vestlæg eða breytileg átt 13-20 og él, en lengst af úrkomulítið á A-landi. Hægari um kvöldið. Hiti um og undir frostmarki. Á miðvikudag: Vestlæg átt og bjart með köflum, en dálítil él við N-ströndina. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands, en þykknar upp og hlýnar V-til undir kvöld. Á fimmtudag: Suðvestanátt og súld eða dálítil rigning, en bjartviðri A-lands. Fremur hlýtt. Á föstudag: Útlit fyrir ákveðna SV-átt með skúrum eða éljum og kólnar smám saman. Veður Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Sjá meira
Þó verður þurrt að kalla á vestanverðu landinu fram eftir degi en snjókoma eða slydda á Austurlandinu í dag. Ansi kalt verður víða á landinu og er búist við að frost verði á bilinu 0 til 8 stig síðdegis. Það bætir svo í vind í kvöld og fer að snjóa vestanlands. Úrkomuminna verður í nótt en á morgun má búast við breytilegri átt, 5 til 13 metrum á sekúndu og snjókomu víðast hvar á landinu. Frost verður svipað og í dag, 0 til 9 stig. Það hlýnar síðan nokkuð á mánudag með nokkurri rigningu á Vesturlandi en kólnar fljótt aftur í næstu viku. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 m/s og dálítil él, en vestan 10-15 A-til í fyrstu. Frost 0 til 9 stig. Fer að snjóa allvíða um og eftir hádegi, en suðvestan 10-18 og rigning á S- og V-landi undir kvöld með hlýnandi veðri. Á mánudag: Suðvestan 10-18 og rigning, en þurrt að kalla A-lands. Hiti 3 til 8 stig. Á þriðjudag: Vestlæg eða breytileg átt 13-20 og él, en lengst af úrkomulítið á A-landi. Hægari um kvöldið. Hiti um og undir frostmarki. Á miðvikudag: Vestlæg átt og bjart með köflum, en dálítil él við N-ströndina. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands, en þykknar upp og hlýnar V-til undir kvöld. Á fimmtudag: Suðvestanátt og súld eða dálítil rigning, en bjartviðri A-lands. Fremur hlýtt. Á föstudag: Útlit fyrir ákveðna SV-átt með skúrum eða éljum og kólnar smám saman.
Veður Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Sjá meira