Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Newcastle hafi lagt inn tilboð á borð Atletico Madrid um leið og opnað var fyrir félagaskipti um áramótin.
Trippier varð spænskur meistari með Atletico Madrid á síðustu leiktíð en hann hefur leikið fyrir Burnley og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Hjá Burnley lék hann meðal annars undir stjórn Eddie Howe, sem nú stýrir Newcastle.
Diego Simeone, stjóri Atletico, hefur staðfest að tilboð hafi borist frá Newcastle og lét hafa eftir sér að spænska félagið myndi ekki standa í vegi fyrir Trippier.
Kieran Trippier and Premier League calling. Diego Simeone confirms: Trippier now has to decide if he wants to leave or not. We ll move after his decision #Atleti
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 1, 2022
Newcastle are pushing to complete the deal as soon as possible. Let s see if Chelsea will try to jump into it. pic.twitter.com/mZUBTIHotT