Útskýrði af hverju hann réði sálfræðing: „Leikmenn þurfa einhvern til að tala við“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2021 10:02 Ralf Rangnick ræðir við Mason Greenwood. EPA-EFE/PETER POWELL Ralf Rangnick var ekki lengi að láta til sín taka sem þjálfari Manchester United. Eitt af hans fyrstu verkum var að ráða íþróttasálfræðing og hinn 63 ára gamli Þjóðverji telur að ekki sé langt í að það verði vaninn hjá stærstu liðum heims. Mikil umræða skapaðist í kringum ráðningu hins 46 ára gamla Sascha Lense en það kom Rangnick ekki á óvart. „Ég veit að mörg félög í Þýskalandi eru ekki með sálfræðinga á sínum snærum. Fyrir mér er það samt mjög rökrétt,“ sagði Rangnick í viðtali við Sky Sports um málið. „Öll félög eru með mismunandi sérfræðingar fyrir markverði, varnarmenn, miðjumenn og sóknarmenn, til að auka líkamlegt atgervi og hámarka frammistöður. Sum félög eru með fleiri sérfræðinga en leikmenn. Allir þessir aðilar nota höfuðið – heilann og hugann – því er rökrétt að vera með sérfræðing í þeim efnum.“ „Um það snýst þetta allt, að hjálpa leikmönnum að hugsa um réttu hlutina á réttum augnablikum frekar en ranga hluti. Til að leikmenn taki framförum þá þarf heili þeirra að vera tilbúinn í að hjálpa líkamanum svo þeir nái sem bestum árangri.“ Read the full exclusive interview... — Sky Sports (@SkySports) December 24, 2021 „Þetta er allt hluti af púsluspilinu. Það er mikilvægt að bestu félögin – og Manchester United er eitt stærsta félag í heimi – séu með besta mögulega starfsfólkið. Allavega þurfa öll þessi litlu púsl að vera til staðar.“ „Leikmenn eru undir gríðarlegu álagi á þessu stigi, stundum þurfa þeir einfaldlega einhvern til að tala við sem er ekki endilega hluti af þjálfarateyminu. Það er mikilvægt að leikmenn geti talað við hlutlausan aðila, sérfræðing sem getur aðstoðað þá eða bara hlustað á það sem þeir hafa að segja,“ sagði Rangnick að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Mikil umræða skapaðist í kringum ráðningu hins 46 ára gamla Sascha Lense en það kom Rangnick ekki á óvart. „Ég veit að mörg félög í Þýskalandi eru ekki með sálfræðinga á sínum snærum. Fyrir mér er það samt mjög rökrétt,“ sagði Rangnick í viðtali við Sky Sports um málið. „Öll félög eru með mismunandi sérfræðingar fyrir markverði, varnarmenn, miðjumenn og sóknarmenn, til að auka líkamlegt atgervi og hámarka frammistöður. Sum félög eru með fleiri sérfræðinga en leikmenn. Allir þessir aðilar nota höfuðið – heilann og hugann – því er rökrétt að vera með sérfræðing í þeim efnum.“ „Um það snýst þetta allt, að hjálpa leikmönnum að hugsa um réttu hlutina á réttum augnablikum frekar en ranga hluti. Til að leikmenn taki framförum þá þarf heili þeirra að vera tilbúinn í að hjálpa líkamanum svo þeir nái sem bestum árangri.“ Read the full exclusive interview... — Sky Sports (@SkySports) December 24, 2021 „Þetta er allt hluti af púsluspilinu. Það er mikilvægt að bestu félögin – og Manchester United er eitt stærsta félag í heimi – séu með besta mögulega starfsfólkið. Allavega þurfa öll þessi litlu púsl að vera til staðar.“ „Leikmenn eru undir gríðarlegu álagi á þessu stigi, stundum þurfa þeir einfaldlega einhvern til að tala við sem er ekki endilega hluti af þjálfarateyminu. Það er mikilvægt að leikmenn geti talað við hlutlausan aðila, sérfræðing sem getur aðstoðað þá eða bara hlustað á það sem þeir hafa að segja,“ sagði Rangnick að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira