Leikur Tottenham og Crystal Palace fer fram þrátt fyrir mikla óvissu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 12:01 Leikmenn Tottenham og Crystal Palace tókust á þegar liðin mættust fyrr á þessu tímabili. Rob Newell - CameraSport via Getty Images Mikil óvissa hefur ríkt síðan í gærkvöldi varðandi það hvort að leikur Tottenham og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni muni fara fram í dag, en nú hefur það verið staðfest að liðin munu mætast á Tottenham Hotspur leikvangnum klukkan 15:00. Seint í gærkvöldi birti miðillinn Football London grein þess efnis að leikur liðanna yrði ekki spilaður í dag vegna kórónuveirusmita innan herbúða Crystal Palace. Síðan þá hefur mikil óvissa ríkt í kringum leikinn og hinir ýmsu sérfræðingar velt fyrir sér hvort að leikurinn yrði sá fjórði sem átti að fara fram í dag til að verða frestað. Tottenham's Boxing Day fixture against Crystal Palace is set to be postponed after further Covid caseshttps://t.co/QNhMDUBX6t— football.london (@Football_LDN) December 25, 2021 Leikjum Liverpool og Leeds, Wolves og Watford og að lokum Everton og Burnley hefur öllum verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðanna. Opinberar Twitter-síður Tottenham og Crystal Palace birtu báðar færslu nú fyrir skemmstu þar sem að tekið er fram að leikur liðanna muni fara fram. Today's home game against Crystal Palace will go ahead as scheduled.We look forward to seeing you all this afternoon. 💙 pic.twitter.com/lhz9EDp2am— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 26, 2021 Tottenham og Crystal Palace eru að mætast í annað sinn á tímabilinu, en fyrri leikur liðanna endaði með 3-0 sigri Palace þar sem að öll mörkin voru skoruð á seinasta stundarfjórðungi leiksins eftir að Japhet Tanganga fékk að líta rauða spjaldið í liði Tottenham. Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Seint í gærkvöldi birti miðillinn Football London grein þess efnis að leikur liðanna yrði ekki spilaður í dag vegna kórónuveirusmita innan herbúða Crystal Palace. Síðan þá hefur mikil óvissa ríkt í kringum leikinn og hinir ýmsu sérfræðingar velt fyrir sér hvort að leikurinn yrði sá fjórði sem átti að fara fram í dag til að verða frestað. Tottenham's Boxing Day fixture against Crystal Palace is set to be postponed after further Covid caseshttps://t.co/QNhMDUBX6t— football.london (@Football_LDN) December 25, 2021 Leikjum Liverpool og Leeds, Wolves og Watford og að lokum Everton og Burnley hefur öllum verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðanna. Opinberar Twitter-síður Tottenham og Crystal Palace birtu báðar færslu nú fyrir skemmstu þar sem að tekið er fram að leikur liðanna muni fara fram. Today's home game against Crystal Palace will go ahead as scheduled.We look forward to seeing you all this afternoon. 💙 pic.twitter.com/lhz9EDp2am— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 26, 2021 Tottenham og Crystal Palace eru að mætast í annað sinn á tímabilinu, en fyrri leikur liðanna endaði með 3-0 sigri Palace þar sem að öll mörkin voru skoruð á seinasta stundarfjórðungi leiksins eftir að Japhet Tanganga fékk að líta rauða spjaldið í liði Tottenham.
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira