Verðskuldað tap gegn West Ham og heppni að fyrsta tap tímabilsins kom ekki fyrr Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2021 07:00 Úr leik West Ham og Liverpool um helgina. Mike Hewitt/Getty Images Þó Liverpool hafi byrjað tímabilið frábærlega og ekki tapað leik fyrr en það heimsótti West Ham United um helgina þá hefur félagið lifað á lyginni undanfarnar vikur. James Pearce, sérstakur Liverpool-penni The Athletic, fjallaði um 3-2 tap Liverpool í Lundúnum um helgina. Jurgen Klopp has much to ponder during the international break following #LFC's 3-2 defeat by #WHUFC"Rather than showcase their array of strengths, Sunday s painful reality check highlighted what is currently lacking." @JamesPearceLFC https://t.co/04uz9yOqn5— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Þó svo að Jürgen Klopp, þjálfari liðsins, hafi kvartað sáran yfir ósanngjörnum dómara að leik loknum vill Pearce meina að liðið hafi fengið nákvæmlega það sem það átti skilið. Veikleikar liðsins varnarlega voru opinberaðir, miðjan bauð ekki upp á næga vörn gegn vel skipulögðu liði heimamanna, leikmenn Liverpool fylgdu ekki mönnunum sínum og boltanum var ítrekað tapað á hættulegum svæðum. Þá skoraði West Ham úr tveimur hornspyrnum og átti skalla í slá úr þeirri þriðju. Liverpool hefur spilað vel það sem af er tímabili enda er liðið nú þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, komið í 8-liða úrslit deildarbikarsins og aðeins fjórum stigum á eftir toppliði Chelsea. Liðið hefur hins vegar verið berskjaldað á síðustu vikum og aðeins spurning hvenær mótherji myndi nýta sér það. Kurt Zouma skoraði þriðja mark West Ham um helgina.Alex Pantling/Getty Images Í september var liðið 2-1 og 3-2 yfir gegn nýliðum Brentford en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Sömu sögu er að segja gegn Englandsmeisturum Manchester City á Anfield, Liverpool komst í 1-0 og 2-1 en leiknum lauk með jafntefli. Liverpool missti niður 2-0 forystu gegn Atlético Madríd á útivelli en tókst að skora sigurmark eftir heimamenn misstu mann af velli. Þá er aðeins rétt rúm vika síðan liðið var 2-0 yfir gegn Brighton & Hove Albion en missti leikinn niður í jafntefli. Liverpool fær sjóðandi heitar Skyttur í heimsókn eftir landsleikjahléið og ljóst að lærisveinar Klopp þurfa að vera á tánum ef ekki á illa að fara gegn Arsenal. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
James Pearce, sérstakur Liverpool-penni The Athletic, fjallaði um 3-2 tap Liverpool í Lundúnum um helgina. Jurgen Klopp has much to ponder during the international break following #LFC's 3-2 defeat by #WHUFC"Rather than showcase their array of strengths, Sunday s painful reality check highlighted what is currently lacking." @JamesPearceLFC https://t.co/04uz9yOqn5— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Þó svo að Jürgen Klopp, þjálfari liðsins, hafi kvartað sáran yfir ósanngjörnum dómara að leik loknum vill Pearce meina að liðið hafi fengið nákvæmlega það sem það átti skilið. Veikleikar liðsins varnarlega voru opinberaðir, miðjan bauð ekki upp á næga vörn gegn vel skipulögðu liði heimamanna, leikmenn Liverpool fylgdu ekki mönnunum sínum og boltanum var ítrekað tapað á hættulegum svæðum. Þá skoraði West Ham úr tveimur hornspyrnum og átti skalla í slá úr þeirri þriðju. Liverpool hefur spilað vel það sem af er tímabili enda er liðið nú þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, komið í 8-liða úrslit deildarbikarsins og aðeins fjórum stigum á eftir toppliði Chelsea. Liðið hefur hins vegar verið berskjaldað á síðustu vikum og aðeins spurning hvenær mótherji myndi nýta sér það. Kurt Zouma skoraði þriðja mark West Ham um helgina.Alex Pantling/Getty Images Í september var liðið 2-1 og 3-2 yfir gegn nýliðum Brentford en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Sömu sögu er að segja gegn Englandsmeisturum Manchester City á Anfield, Liverpool komst í 1-0 og 2-1 en leiknum lauk með jafntefli. Liverpool missti niður 2-0 forystu gegn Atlético Madríd á útivelli en tókst að skora sigurmark eftir heimamenn misstu mann af velli. Þá er aðeins rétt rúm vika síðan liðið var 2-0 yfir gegn Brighton & Hove Albion en missti leikinn niður í jafntefli. Liverpool fær sjóðandi heitar Skyttur í heimsókn eftir landsleikjahléið og ljóst að lærisveinar Klopp þurfa að vera á tánum ef ekki á illa að fara gegn Arsenal.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti