Norðlæg átt og él norðantil en bjart fyrir sunnan Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2021 07:10 Þegar úrkoman kemur inn á vestanvert landið á morgun verður hitastigið líklega komið í eina til þrjár gráður. Vísir/Vilhelm Landsmenn mega reikna með norðlægri átt, kalda eða stinningskalda í dag. Spáð er éljum fyrir norðan, einkum norðaustantil, en bjartviðri að mestu sunnan- og vestanlands. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það lægi í nótt og létti til fyrir norðan og austan, en hægt vaxandi suðvestanátt og þykkni upp um landið vestanvert á morgun. „Þegar úrkoman kemur inn á vestanvert landið á morgun verður hitastigið líklega komið í 1 til 3 gráður og ætti að hanga í rigningu á láglendi en það verður ansi stutt í slydduna eða snjókomuna. Eins mun ekki þurfa að fara hátt yfir sjávarmál áður en úrkoman verður vetrarleg. Um kvöldið minnkar svo úrkoman og hlýnar meir svo að til dæmis vegurinn yfir Hellisheiði verður frostlaus og ætti að taka upp snjó allhratt.“ Spákortið fyrir klukkan 15 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og dálítil snjókoma eða slydda á V-verðu landinu og síðar rigning. Hiti 0 til 6 stig. Hægari vindur fyrir austan, léttskýjað og kalt, en hvessir um kvöldið, þykknar upp og hlýnar. Á fimmtudag: Vestlæg átt, 3-10 m/s og smá skúrir eða él, en bjart með köflum A-lands. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig. Á föstudag: Snýst í suðaustanátt með rigningu eða slyddu, en þurrt A-lands framan af degi. Hiti 1 til 7 stig, mildast SA-til. Á laugardag: Norðvestlæg átt með slyddu eða snjókomu og síðar éljum, en úrkomulítið S- og V-lands. Víða frostlaust við ströndina, en annars frost. Á sunnudag: Hægt vaxandi austanátt og hlýnandi veður með úrkomu syðst um kvöldið. Á mánudag: Útlit fyrir SA-átt með mildu og fremur vætusömu veðri. Veður Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Fleiri fréttir Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það lægi í nótt og létti til fyrir norðan og austan, en hægt vaxandi suðvestanátt og þykkni upp um landið vestanvert á morgun. „Þegar úrkoman kemur inn á vestanvert landið á morgun verður hitastigið líklega komið í 1 til 3 gráður og ætti að hanga í rigningu á láglendi en það verður ansi stutt í slydduna eða snjókomuna. Eins mun ekki þurfa að fara hátt yfir sjávarmál áður en úrkoman verður vetrarleg. Um kvöldið minnkar svo úrkoman og hlýnar meir svo að til dæmis vegurinn yfir Hellisheiði verður frostlaus og ætti að taka upp snjó allhratt.“ Spákortið fyrir klukkan 15 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og dálítil snjókoma eða slydda á V-verðu landinu og síðar rigning. Hiti 0 til 6 stig. Hægari vindur fyrir austan, léttskýjað og kalt, en hvessir um kvöldið, þykknar upp og hlýnar. Á fimmtudag: Vestlæg átt, 3-10 m/s og smá skúrir eða él, en bjart með köflum A-lands. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig. Á föstudag: Snýst í suðaustanátt með rigningu eða slyddu, en þurrt A-lands framan af degi. Hiti 1 til 7 stig, mildast SA-til. Á laugardag: Norðvestlæg átt með slyddu eða snjókomu og síðar éljum, en úrkomulítið S- og V-lands. Víða frostlaust við ströndina, en annars frost. Á sunnudag: Hægt vaxandi austanátt og hlýnandi veður með úrkomu syðst um kvöldið. Á mánudag: Útlit fyrir SA-átt með mildu og fremur vætusömu veðri.
Veður Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Fleiri fréttir Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Sjá meira