„Líður eins og við höfum tapað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2021 18:15 Sá þýski var ekki sáttur að leik loknum. EPA-EFE/PETER POWELL Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekki sáttur eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Brighton & Hove Albion á heimavelli í kvöld. Heimamenn komust í 2-0 en hentu forystunni frá sér og voru heppnir að tapa ekki leiknum. „Mér líður eins og við höfum tapað leiknum. Ekki aðeins vegna þess að við vorum 2-0 yfir og unnum ekki leikinn heldur vegna þess að í leiknum skoruðum við tvö af fallegustu mörkum sem ég hef séð okkur skora en þau voru dæmd af,“ sagði Þjóðverjinn að leik loknum. „Pressan í marki Sadio Mané var óheppni. Ef þú vilt kenna pressu þá er hægt að sýna aðdraganda marksins sem var dæmt af vegna hendi að ég held.“ „Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, sýndum að við gætum farið illa með Brighton og spiluðum boltanum vel okkar á milli en vorum aðeins 2-0 yfir þegar flautað var til hálfleiks. Í þeim síðari vorum við ekki nægilega góður. Mér líkaði ekki líkamstjáning leikmanna. Það var „guð minn góður, þetta er svo erfitt,“ við vissum að það yrði þannig í dag,“ bætti pirraður Klopp við. „Besta leiðin til að sigra Brighton er að vera með boltann og spila í svæðin þar sem þeir eru fáliðaðir en við gerðum það ekki og það er vandamál,“ sagði þjálfarinn að endingu. Eftir 2-2 jafntefli dagsins er Liverpool í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig að loknum 10 leikjum. Liverpool er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn tapað leik. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
„Mér líður eins og við höfum tapað leiknum. Ekki aðeins vegna þess að við vorum 2-0 yfir og unnum ekki leikinn heldur vegna þess að í leiknum skoruðum við tvö af fallegustu mörkum sem ég hef séð okkur skora en þau voru dæmd af,“ sagði Þjóðverjinn að leik loknum. „Pressan í marki Sadio Mané var óheppni. Ef þú vilt kenna pressu þá er hægt að sýna aðdraganda marksins sem var dæmt af vegna hendi að ég held.“ „Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, sýndum að við gætum farið illa með Brighton og spiluðum boltanum vel okkar á milli en vorum aðeins 2-0 yfir þegar flautað var til hálfleiks. Í þeim síðari vorum við ekki nægilega góður. Mér líkaði ekki líkamstjáning leikmanna. Það var „guð minn góður, þetta er svo erfitt,“ við vissum að það yrði þannig í dag,“ bætti pirraður Klopp við. „Besta leiðin til að sigra Brighton er að vera með boltann og spila í svæðin þar sem þeir eru fáliðaðir en við gerðum það ekki og það er vandamál,“ sagði þjálfarinn að endingu. Eftir 2-2 jafntefli dagsins er Liverpool í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig að loknum 10 leikjum. Liverpool er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn tapað leik.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira