Íslendingur í Kongsberg sleginn eftir árás bogamannsins Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. október 2021 22:54 Elsa Giljan ásamt Jónari, syni sínum. Aðsend Guðrún Elsa Giljan Kristjánsdóttir, íbúi í Kongsberg í Noregi, segir samfélagið í sjokki eftir að minnst fimm létust og nokkrir særðust í árás bogamanns í bænum í kvöld. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn og virðist hafa verið einn að verki. Elsa fékk fréttirnar frá syni sínum, Jónari, en hann tilkynnti henni að maður væri að skjóta á fólk með boga og örvum. Símtalið fékk hún rúmum hálftíma eftir að lögregla var mætt á staðinn en sonur hennar flýtti sér heim. Hann var aðeins um hundrað og fimmtíu metra frá svæði þar sem árásarmaðurinn hafði verið. „Hann hringir í mig hérna neðst í götunni og segir við mig: Mamma varstu búinn að heyra það, það er einhver að skjóta á fólk með örvum og boga,“ segir Elsa í samtali við fréttastofu. „Ég held að fólk sé að ná suðupunktinum núna. Nú er þetta að „synca“ inn og það sem er að gerast núna að það er óvissa með skólahald á morgun. Þetta er ekki stór bær,“ segir Elsa. Stóru svæði hefur verið lokað í bænum og er sérstök rannsóknardeild hryðjuverka að störfum. Að sögn Elsu vinnur lögregla að því að rekja ferðir árásarmannsins. Fólk hefur verið beðið um að vera heima og einhverjir hafa þurft að leita sér gistingar á hótelum í bænum. Áfallið mikið í svo litlu samfélagi Rúmlega tuttugu og sex þúsund manns búa í Kongsberg og telur Elsa að yfir hundrað Íslendingar séu búsettir á svæðinu; bæði í bænum og þar í kring. Elsa segir til samlíkingar að ákveðin lægð hafi legið yfir bænum eftir dauðsfall tveggja aðila á eldri árum í síðasta mánuði. Áfallið sé mikið í svo litlu samfélagi. Enn er með öllu óljóst hvað árásarmanninum gekk til en óhjákvæmilega minnir þetta Norðmenn á voðaverkin í Útey fyrir rúmum áratug. „Maður er bara svo ofboðslega hræddur um að þetta sé eitthvað annað svona Breiviksdæmi,“ segir Elsa. Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Lögreglan útilokar ekki hryðjuverk Minnst fimm létust og nokkrir eru særðir eftir árás bogamanns í norska bænum Kongsberg í kvöld. Árásarmaðurinn var handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu. Lögreglan útilokar ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða. 13. október 2021 20:52 Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Elsa fékk fréttirnar frá syni sínum, Jónari, en hann tilkynnti henni að maður væri að skjóta á fólk með boga og örvum. Símtalið fékk hún rúmum hálftíma eftir að lögregla var mætt á staðinn en sonur hennar flýtti sér heim. Hann var aðeins um hundrað og fimmtíu metra frá svæði þar sem árásarmaðurinn hafði verið. „Hann hringir í mig hérna neðst í götunni og segir við mig: Mamma varstu búinn að heyra það, það er einhver að skjóta á fólk með örvum og boga,“ segir Elsa í samtali við fréttastofu. „Ég held að fólk sé að ná suðupunktinum núna. Nú er þetta að „synca“ inn og það sem er að gerast núna að það er óvissa með skólahald á morgun. Þetta er ekki stór bær,“ segir Elsa. Stóru svæði hefur verið lokað í bænum og er sérstök rannsóknardeild hryðjuverka að störfum. Að sögn Elsu vinnur lögregla að því að rekja ferðir árásarmannsins. Fólk hefur verið beðið um að vera heima og einhverjir hafa þurft að leita sér gistingar á hótelum í bænum. Áfallið mikið í svo litlu samfélagi Rúmlega tuttugu og sex þúsund manns búa í Kongsberg og telur Elsa að yfir hundrað Íslendingar séu búsettir á svæðinu; bæði í bænum og þar í kring. Elsa segir til samlíkingar að ákveðin lægð hafi legið yfir bænum eftir dauðsfall tveggja aðila á eldri árum í síðasta mánuði. Áfallið sé mikið í svo litlu samfélagi. Enn er með öllu óljóst hvað árásarmanninum gekk til en óhjákvæmilega minnir þetta Norðmenn á voðaverkin í Útey fyrir rúmum áratug. „Maður er bara svo ofboðslega hræddur um að þetta sé eitthvað annað svona Breiviksdæmi,“ segir Elsa.
Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Lögreglan útilokar ekki hryðjuverk Minnst fimm létust og nokkrir eru særðir eftir árás bogamanns í norska bænum Kongsberg í kvöld. Árásarmaðurinn var handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu. Lögreglan útilokar ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða. 13. október 2021 20:52 Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Lögreglan útilokar ekki hryðjuverk Minnst fimm létust og nokkrir eru særðir eftir árás bogamanns í norska bænum Kongsberg í kvöld. Árásarmaðurinn var handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu. Lögreglan útilokar ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða. 13. október 2021 20:52
Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24