Án matar frá ferðamönnum fara apar ránshendi um heimili Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2021 08:23 Um sex hundruð apar búa á friðarsvæðinu og eru taldir helgir. AP/Firdia Lisnawati Apar á Balí í Indónesíu herja nú á þorpsbúa og fara ránshendi um heimili í leit að mat. Faraldur Nýju kórónuveirunnar hefur valdið því að engir ferðamenn er á svæðinu sem gefa öpum reglulega mat eins og banana og hnetur og því hafa aparnir þurft að leita á önnur mið. Þetta kemur fram í frétt AP fréttaveitunnar um nokkurs konar umsátursástand sem ríkir í þorpinu Sangeh. Apar sem búa á verndarsvæði skammt frá þorpinu hafa orðið ágengari í leit þeirra að mat og óttast íbúar að aparnir gætu orðið árásargjarnir. Því hafa þeir reynt að friða apana með því að færa þeim mat á friðarsvæðið. Um sex hundruð apar búa á friðarsvæðinu við þorpið í Sangeh apa skóginum og við hið fræga Pura Bukit Sari hof. Aparnir eru taldir helgir. Við venjulegar kringumstæður eru fjölmargir ferðamenn á svæðinu sem gefa öpunum reglulega góðgæti og í staðinn eru aparnir laðaðir í myndatökur. Starfsmaður hofsins gefur öpum mat.AP/Firdia Lisnawati Í frétt AP segir að sex þúsund ferðamenn hafi heimsótt friðarsvæðið á mánuði fyrir faraldurinn. Nú séu ferðamennirnir um fimm hundruð á mánuði. Þessi fækkun valdi því að aparnir fái minni mat frá ferðamönnum og að hofið eigi minni peninga til að kaupa mat fyrir þá. Það sama á við íbúa þorpsins en fækkun ferðamanna hefur einnig komið niður á þeim og þau eiga minna og minna fyrir mat handa öpunum. Indónesía Dýr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt AP fréttaveitunnar um nokkurs konar umsátursástand sem ríkir í þorpinu Sangeh. Apar sem búa á verndarsvæði skammt frá þorpinu hafa orðið ágengari í leit þeirra að mat og óttast íbúar að aparnir gætu orðið árásargjarnir. Því hafa þeir reynt að friða apana með því að færa þeim mat á friðarsvæðið. Um sex hundruð apar búa á friðarsvæðinu við þorpið í Sangeh apa skóginum og við hið fræga Pura Bukit Sari hof. Aparnir eru taldir helgir. Við venjulegar kringumstæður eru fjölmargir ferðamenn á svæðinu sem gefa öpunum reglulega góðgæti og í staðinn eru aparnir laðaðir í myndatökur. Starfsmaður hofsins gefur öpum mat.AP/Firdia Lisnawati Í frétt AP segir að sex þúsund ferðamenn hafi heimsótt friðarsvæðið á mánuði fyrir faraldurinn. Nú séu ferðamennirnir um fimm hundruð á mánuði. Þessi fækkun valdi því að aparnir fái minni mat frá ferðamönnum og að hofið eigi minni peninga til að kaupa mat fyrir þá. Það sama á við íbúa þorpsins en fækkun ferðamanna hefur einnig komið niður á þeim og þau eiga minna og minna fyrir mat handa öpunum.
Indónesía Dýr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Sjá meira