Lecce vill fá Davíð Snæ frá Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2021 15:30 Lecce vill frá Davíð Snær Jóhannsson frá Keflavík. Vísir/Hulda Margrét Ítalska B-deildarliðið Lecce heldur áfram að sækjast í íslenska knattspyrnumenn en nú síðast var Davíð Snær Jóhannsson orðaður við félagið. Hinn 19 ára gamli Davíð Snær hefur leikið einkar vel með Keflvíkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og stefnir allt í að nýliðarnir haldi sæti sínu í deildinni. Nýverið greindi Fótbolti.net frá því að FH væri á höttunum á eftir þessum lunkna miðjumanni en nú virðist sem hann gætið hald á vit ævintýranna og farið til Ítalíu. Hann er hins vegar samningsbundinn Keflvíkingum út tímabilið 2022 eins og staðan er í dag. Samkvæmt Innkastinu, hlaðvarpi Fótbolti.net, sem og Dr. Football, hlaðvarpi Hjörvars Hafliðasonar, þá hefur Keflavík neitað tilboði Lecce í leikmanninn. „Það er búið að ræða Davíð Snæ Jóhannsson svolítið, hann er á óskalista FH og örugglega fleiri félaga. Ég heyrði að Lecce á Ítalíu vildi fá hann og hafi boðið í hann,“ sagði Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net, um möguleg vistaskipti Davíðs í Innkastinu. Tveir Íslendingar eru nú þegar á mála hjá Lecce. Félagið festi kaup á þeim Brynjari Inga Bjarnasyni, miðverði, og Jóhanni Þóri Helgason, miðjumanni, fyrr í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. 29. júní 2021 13:41 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Davíð Snær hefur leikið einkar vel með Keflvíkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og stefnir allt í að nýliðarnir haldi sæti sínu í deildinni. Nýverið greindi Fótbolti.net frá því að FH væri á höttunum á eftir þessum lunkna miðjumanni en nú virðist sem hann gætið hald á vit ævintýranna og farið til Ítalíu. Hann er hins vegar samningsbundinn Keflvíkingum út tímabilið 2022 eins og staðan er í dag. Samkvæmt Innkastinu, hlaðvarpi Fótbolti.net, sem og Dr. Football, hlaðvarpi Hjörvars Hafliðasonar, þá hefur Keflavík neitað tilboði Lecce í leikmanninn. „Það er búið að ræða Davíð Snæ Jóhannsson svolítið, hann er á óskalista FH og örugglega fleiri félaga. Ég heyrði að Lecce á Ítalíu vildi fá hann og hafi boðið í hann,“ sagði Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net, um möguleg vistaskipti Davíðs í Innkastinu. Tveir Íslendingar eru nú þegar á mála hjá Lecce. Félagið festi kaup á þeim Brynjari Inga Bjarnasyni, miðverði, og Jóhanni Þóri Helgason, miðjumanni, fyrr í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. 29. júní 2021 13:41 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. 29. júní 2021 13:41
Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16