Áfram leika hlýjar suðlægar áttir um landið Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2021 07:17 Frá Egilsstöðum. Vísir/Vilhelm Þær hlýju suðlægu áttir sem hafa leikið um landið síðustu daga halda áfram sem þýðir að lítilla breytinga er að vænta í veðrinu. Á vef Veðurstofunnar segir að í dag verði sunnan fimm til þrettán metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán á norðanverðu Snæfellsnesi. Súld eða rigning á víð og dreif sunnan- og vestanlands en léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. „Áfram hlýtt í veðri og hiti á bilinu 11 til 21 stig og líkt og síðustu daga er hlýjast fyrir austan. Heldur dregur úr vindi í nótt og fyrramálið, sunnan 3-8 m/s á morgun en áfram hvassara í vindstrengjum á norðanverðu Snæfellsnesi. Súld með köflum á Suður- og Vesturlandi en bjartviðri norðaustanlands. Síðdegis er síðan útlit fyrir vaxandi suðaustanátt með rigningu vestast á landinu. Hiti 11 til 17 stig. Í lok vikunnar og um helgina er síðan von á lægðum sem líklega ná að brjóta upp munstur veðrakerfanna og því ætti að fylgja meiri fjölbreytileiki í veðrinu.“ Spákortið fyrir klukkan 15 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Sunnan átt, víða 5-10 m/s. Dálítil rigning með köflum um vestanvert landið og hiti 8 til 13 stig, en léttskýjað austantil á landinu og hiti 12 til 17 stig yfir daginn. Á föstudag og laugardag: Sunnan 8-13 m/s og rigning á vesturhelming landsins, en hægari vindur og bjart með köflum austantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á sunnudag: Suðlæg átt og rigning af og til sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir suðaustlæga eða breytilega átt og vætu víðast hvar á landinu. Veður Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að í dag verði sunnan fimm til þrettán metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán á norðanverðu Snæfellsnesi. Súld eða rigning á víð og dreif sunnan- og vestanlands en léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. „Áfram hlýtt í veðri og hiti á bilinu 11 til 21 stig og líkt og síðustu daga er hlýjast fyrir austan. Heldur dregur úr vindi í nótt og fyrramálið, sunnan 3-8 m/s á morgun en áfram hvassara í vindstrengjum á norðanverðu Snæfellsnesi. Súld með köflum á Suður- og Vesturlandi en bjartviðri norðaustanlands. Síðdegis er síðan útlit fyrir vaxandi suðaustanátt með rigningu vestast á landinu. Hiti 11 til 17 stig. Í lok vikunnar og um helgina er síðan von á lægðum sem líklega ná að brjóta upp munstur veðrakerfanna og því ætti að fylgja meiri fjölbreytileiki í veðrinu.“ Spákortið fyrir klukkan 15 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Sunnan átt, víða 5-10 m/s. Dálítil rigning með köflum um vestanvert landið og hiti 8 til 13 stig, en léttskýjað austantil á landinu og hiti 12 til 17 stig yfir daginn. Á föstudag og laugardag: Sunnan 8-13 m/s og rigning á vesturhelming landsins, en hægari vindur og bjart með köflum austantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á sunnudag: Suðlæg átt og rigning af og til sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir suðaustlæga eða breytilega átt og vætu víðast hvar á landinu.
Veður Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Sjá meira