Áfram leika hlýjar suðlægar áttir um landið Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2021 07:17 Frá Egilsstöðum. Vísir/Vilhelm Þær hlýju suðlægu áttir sem hafa leikið um landið síðustu daga halda áfram sem þýðir að lítilla breytinga er að vænta í veðrinu. Á vef Veðurstofunnar segir að í dag verði sunnan fimm til þrettán metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán á norðanverðu Snæfellsnesi. Súld eða rigning á víð og dreif sunnan- og vestanlands en léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. „Áfram hlýtt í veðri og hiti á bilinu 11 til 21 stig og líkt og síðustu daga er hlýjast fyrir austan. Heldur dregur úr vindi í nótt og fyrramálið, sunnan 3-8 m/s á morgun en áfram hvassara í vindstrengjum á norðanverðu Snæfellsnesi. Súld með köflum á Suður- og Vesturlandi en bjartviðri norðaustanlands. Síðdegis er síðan útlit fyrir vaxandi suðaustanátt með rigningu vestast á landinu. Hiti 11 til 17 stig. Í lok vikunnar og um helgina er síðan von á lægðum sem líklega ná að brjóta upp munstur veðrakerfanna og því ætti að fylgja meiri fjölbreytileiki í veðrinu.“ Spákortið fyrir klukkan 15 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Sunnan átt, víða 5-10 m/s. Dálítil rigning með köflum um vestanvert landið og hiti 8 til 13 stig, en léttskýjað austantil á landinu og hiti 12 til 17 stig yfir daginn. Á föstudag og laugardag: Sunnan 8-13 m/s og rigning á vesturhelming landsins, en hægari vindur og bjart með köflum austantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á sunnudag: Suðlæg átt og rigning af og til sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir suðaustlæga eða breytilega átt og vætu víðast hvar á landinu. Veður Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að í dag verði sunnan fimm til þrettán metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán á norðanverðu Snæfellsnesi. Súld eða rigning á víð og dreif sunnan- og vestanlands en léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi. „Áfram hlýtt í veðri og hiti á bilinu 11 til 21 stig og líkt og síðustu daga er hlýjast fyrir austan. Heldur dregur úr vindi í nótt og fyrramálið, sunnan 3-8 m/s á morgun en áfram hvassara í vindstrengjum á norðanverðu Snæfellsnesi. Súld með köflum á Suður- og Vesturlandi en bjartviðri norðaustanlands. Síðdegis er síðan útlit fyrir vaxandi suðaustanátt með rigningu vestast á landinu. Hiti 11 til 17 stig. Í lok vikunnar og um helgina er síðan von á lægðum sem líklega ná að brjóta upp munstur veðrakerfanna og því ætti að fylgja meiri fjölbreytileiki í veðrinu.“ Spákortið fyrir klukkan 15 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Sunnan átt, víða 5-10 m/s. Dálítil rigning með köflum um vestanvert landið og hiti 8 til 13 stig, en léttskýjað austantil á landinu og hiti 12 til 17 stig yfir daginn. Á föstudag og laugardag: Sunnan 8-13 m/s og rigning á vesturhelming landsins, en hægari vindur og bjart með köflum austantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á sunnudag: Suðlæg átt og rigning af og til sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir suðaustlæga eða breytilega átt og vætu víðast hvar á landinu.
Veður Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira