Horfa til Englands ef Mbappé fer til Madrídar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 14:31 Richarlison fagnar fyrsta marki Everton á tímabilinu. Chris Brunskill/Getty Images Franska fótboltafélagið París Saint-Germain mun horfa til Liverpool-borgar á Englandi ef franska stórstjarnan Kylian Mbappé fer til Real Madríd á næstu dögum. Það er ekkert leyndarmál að Real Madríd er um þessar mundir að leita allra ráða til þess að festa kaup á franska framherjanum Kylian Mbappé. Leikmaðurinn sjálfur hefur gefið út að hann vilji fara og er talið að Real sé tilbúið að bjóða allt að 200 milljónir evra í leikmanninn þó svo að samningur Mbappé renni út næsta sumar og hann gæti þá komið frítt til Madrídar. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn Parísarliðsins horfa til Englands, nánar tiltekið Liverpool-borgar, í leit að eftirmanni Mbappé. Sá kemur þó ekki frá rauða hluta borgarinnar heldur þeim bláa. Talið er nær öruggt að Brasilíumaðurinn Richarlison yrði keyptur fari svo að Mbappé hverfi á braut. Hinn 24 ára gamli Richarlison hefur leikið með Everton frá árinu 2018 en ári áður hafði Watford fengið hann til Englands frá Brasilíu. Richarlison hefur spilað alls 121 leik í treyju Everton. Í þeim hefur hann skorað 43 mörk ásamt því að leggja upp 10 til viðbótar. Þá hefur hann spilaði 32 A-landsleiki fyrir Brasilíu og skorað í þeim 10 mörk. Paris Saint-Germain will try to sign #EFC forward Richarlison if they agree a deal to sell Kylian Mbappe to Real Madrid.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 27, 2021 Richarlison yrði fjórði Brassinn í herbúðum Parísarliðsins en fyrir eru þeir Marquinhos, Rafinha að ógleymdum Neymar á mála hjá félaginu. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira
Það er ekkert leyndarmál að Real Madríd er um þessar mundir að leita allra ráða til þess að festa kaup á franska framherjanum Kylian Mbappé. Leikmaðurinn sjálfur hefur gefið út að hann vilji fara og er talið að Real sé tilbúið að bjóða allt að 200 milljónir evra í leikmanninn þó svo að samningur Mbappé renni út næsta sumar og hann gæti þá komið frítt til Madrídar. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn Parísarliðsins horfa til Englands, nánar tiltekið Liverpool-borgar, í leit að eftirmanni Mbappé. Sá kemur þó ekki frá rauða hluta borgarinnar heldur þeim bláa. Talið er nær öruggt að Brasilíumaðurinn Richarlison yrði keyptur fari svo að Mbappé hverfi á braut. Hinn 24 ára gamli Richarlison hefur leikið með Everton frá árinu 2018 en ári áður hafði Watford fengið hann til Englands frá Brasilíu. Richarlison hefur spilað alls 121 leik í treyju Everton. Í þeim hefur hann skorað 43 mörk ásamt því að leggja upp 10 til viðbótar. Þá hefur hann spilaði 32 A-landsleiki fyrir Brasilíu og skorað í þeim 10 mörk. Paris Saint-Germain will try to sign #EFC forward Richarlison if they agree a deal to sell Kylian Mbappe to Real Madrid.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 27, 2021 Richarlison yrði fjórði Brassinn í herbúðum Parísarliðsins en fyrir eru þeir Marquinhos, Rafinha að ógleymdum Neymar á mála hjá félaginu.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira